Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 28

Skátablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 28
ættir skilið að fá vel úíilátin vandar- högg“, sagði kaupstaðarbúinn. „Sýslumaðurinn á Stað vildi láta mig fá seytján, en úr því að ég er kominn alla leið í kaupstaðinn, vil ég fá átján“, sagði Pétur fuglari og hallaði undir flatt. Nú vissu allir, að Pétur fuglari hlaut að vei'a óliemju skrítinn karl, og svo hlógu allir. Og af þvi að Pétur var Ijúfmennskan sjálf, hló liann líka. En hvernig honum gekk að selja kjúkl- ingana sína vitum við ekki. Skátaprófin Á síðasta fundi B.Í.S. var stjórn B.Í.S. faliS aö endurskoSa skátaprófin og breyta þeim ef þörf þætti. Stjórnin hefur orSiS sammála um prófin og birtast þau hér á eftir. En verið er að prenta prófin með skýringum i sérstökum bæklingi, sem út kemur mjög bráðlega. Nýliðapróf. 1) Hafa kynnt sér upphaf og sögu skáta- hreyfingarinnar. 2) Kunna skátalögin. 3) Kunna skátaheitið. 4) Kunna einkunnarorð skáta. 5) Þekkja tilhögun félags síns. C) Kunna skátakveðjur. 7) Þekkja aðaleinkennismerki skáta. 8) Skilja armbendingar skáta. 9) Kunna leynimerki skáta. 10) Kunna 5 hnúta. 11) Þekkja gerðir ísienzka fánans, kunna meðferö hans. 12) Þekkja islenzka skjaldarmerkið og merki ríkisstjóra. 13) Kunna fyrsta erindi þjóðsöngsins og þeltkja lagið við hann. 2. flokks próf. 1) Hjálp i viðlögum: 1. Kunna að stöðva blóðrás.' 2. Kunna að búa um sár. 3. Kunna að binda með bindum um fingur, hendi, framhandlegg, auga, fót, ökla. 4. Iíunna að binda með þrihyrnu fatla, ennfremur um höfuð, hendi og fót. 5. Kunna að leggja spelkur við bein- brot. 6. Vita hvað gera skal þegar komið er að meðvitundarlausum manni. 7. Vita hvenær ekki 'má flytja slas- aðan mann. 8. Kunna lifgun úr dauðadái. 9. Kunna fyrstu meSferS við shock. 10. Vita hvað gera skal við bruna. 2) Ferðalög: Þekkja 16 áttir áttavitans og gráðurnar á honum. Kunna að nota áttavita meS og án landabréfs. Vita hvernig hægt er að átta sig án áttavita (eftir úri, sól, stjörnum, kirkjubyggingum). 3) Kunna 10 hnúta alls. 4) Kunna flaggastafrófið, geta sent og tek- ið við samanlagt 60 stöfum á 3 mín. 5) Athygli: Fara 500 metra á 15 mín. og Iýsá þvi helzta, sem fyrir augun ber, eða Kims- leik: Muna 16 hluti af 24, eftir að hafa horft á þá í % mín., eða að lýsa einum búðarglugga af fjórum eftir að hafa horft á þá í eina mínútu. „Stikla“ meS 15% nákvæmni. 6) Geta mælt hæS og breidd á einfaldan hátt. 7) Útilegu-matreiðsla: Kunna að nota prirnus. Kunna að búa til te og kakaó. 1. flokks próf. 1) Hafa kynnt sér lög félags síns og B.Í.S. 2) Þekkja starfsháttu skátahreyfingarinnar. 3) Hjálp í viðlögum: 1. Iíunna almennar reglur um meðferð slasaðra. 2. Vila hvað gera skal við slys af völd- um elds (upptök eldsvoða, bruni, köfnun). 3. Vita hvaS gera skal viS helztu slys- um, sem verða á ís (heilahristing, ísbroti, kali). 4. Vita hvað gera skal við helztu raf- magnsslysum (bruni, shock). 28 DBENGJAJÓL

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.