Morgunblaðið - 22.02.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hjálmar Jóns-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Fulltrúar framtiðarinnar.
Rætt við ungmenni á aldrinum
14 – 18 ára um ýmislegt sem
tengist því að vera unglingur.
Umsjón:
Hildur Björgvinsdóttir. (2:5)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi
stundu. Umsjón: Ólöf Sig-
ursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Úr Bernsk-
unni eftir Guðberg Bergsson.
Höfundur les. (17:25)
15.25 Málstofan.
Fræðimenn við Háskóla Íslands
fjalla um íslenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir halda leyni-
félagsfund fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Skólanemar á aldrinum fjórtán
til átján ára lesa.
Einar Magnússon les. (2:50)
22.19 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.10 Matur er fyrir öllu. Þáttur
um mat og mannlíf. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14.40 Árin og seglið Fyrri
hluti heimildarmyndar um
sjósókn Íslendinga á opn-
um bátum á öldum áður.
Bjarni Jónsson listmálari
lýsir áraskipunum, mis-
munandi gerðum þeirra og
lagi sem tók mið af að-
stæðum við lendingar. (e)
15.20 Meistaradeild í
hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingss.(e)
15.35 Þýski boltinn (e)
16.35 Íslenski boltinn
Fjallað verður um leiki í
N1-deildinni í handb. (e)
17.20 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Kvika, áhrif Kára-
hnjúkavirkjunar og lúp-
ínan) Þáttaröð um vísindi.
Umsjónarmaður er Ari
Trausti Guðmundsson og
um dagskrárgerð sér
Valdimar Leifsson. Textað
á síðu 888. (e) (3:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skordýrin í Sólarlaut
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Sportið Textað á
síðu 888.
20.40 Skólaklíkur
(Greek) (6:12)
21.25 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarssonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Dauðir rísa
(Waking the Dead VI)
Stranglega bannað börn-
um. (10:12)
23.10 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) (e)
23.55 Kastljós (e)
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.40 Bernskubrek
11.05 Kapphlaupið mikla
11.50 Tískuráð Tims Gunn
12.35 Nágrannar
13.00 Hæfileikakeppni
Ameríku
(America’s Got Talent)
15.10 Sjáðu
15.35 Ben 10
15.55 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
(The Big Bang Theory)
20.10 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
21.00 Chuck
21.45 Útbrunninn
(Burn Notice)
22.30 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
22.55 Lygavefur
23.40 Læknalíf
00.25 Miðillinn (Medium)
01.10 Klippt og skorið
01.55 Bjólfskviða
(Beowulf)
03.45 Nútímafjölskylda
04.15 Chuck
05.00 Útbrunninn
05.45 Fréttir/Ísland í dag
07.00 FA Cup (West Ham –
Burnley)
16.45 FA Cup (West Ham –
Burnley)
18.30 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
19.00 Meistaradeild
Evrópu / Upphitun
19.30 Meistaradeild
Evrópu (Köbenhavn –
Chelsea)
Bein útsending.
21.40 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
22.05 Meistaradeild Evr-
ópu (Lyon – Real Madrid)
Leikurinn er sýndur í
beinni útsendingu á Sport
3 kl. 19:30 í dag.
23.55 Meistaradeild
Evrópu (Köbenhavn –
Chelsea)
01.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk) 08.00 The Baxter
10.00/16.00 Four Wedd-
ings And A Funeral
12.00/18.00 Pirates Who
Don’t Do Anything
14.00 The Baxter
20.00 The Last Time
22.00 Witness
24.00 First Wives Club
02.00 In the Line of Fire
04.05 Witness
06.00 According to
Spencer--------
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti og spjallar um líf-
ið, tilveruna og þjóðmálin.
Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
16.35 90210
17.20 Dr. Phil Sjónvarps-
sálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki.
18.05 Got To Dance
18.55 Being Erica
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Survivor
21.00 Dyngjan Undir
stjórn Nadiu Katrínar
Banine og Bjarkar Eiðs-
dóttur. Þær munu loks af-
hjúpa hvað það er sem
konur tala um í einrúmi,
tengdamæður, karlmenn,
barnauppeldi og framhjá-
hald svo eitthvað sé nefnt.
21.50 Good Wife
22.40 Jay Leno
23.25 CSI
00.15 The Cleaner
01.05 Good Wife
01.50 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
09.00 Northern Trust Open
– Dagur 1
12.05 Golfing World
13.45 Northern Trust Open
– Dagur 1
16.45 Ryder Cup Official
Film 2004
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 World Golf Cham-
pionship 2010
23.10 Golfing World
24.00 ESPN America
Rás 2 ræður ríkjum á
morgnana heima hjá ljós-
vaka dagsins. Morgun-
útvarpið er ómissandi í
hlustun og kemur deginum í
gang. Þar hefur Guðmund-
ur Pálsson komið mjög
sterkur inn og gaman er að
hlýða á hann.
Aðalefni þessa pistils er
hinsvegar þátturinn Virkir
morgnar en þar eru við
stjórnvölinn Guðrún Dís
Emilsdóttir og Andri Freyr
Viðarsson. Þau parast vel
saman, þau eru ólík og njóta
sín eiginlega betur saman
en hvort í sínu lagi og ef
annað hvort þeirra forfall-
ast eru þau eins og væng-
brotinn fugl. Gunna Dís er
rödd skynseminnar þegar
Andri vill fara of geyst eða
gáleysislega á meðan Andri
er ef til vill sterkari á velli á
tónlistarsviðinu. Saman eru
þau þrælgóð blanda og þeg-
ar þau spjalla virkar það
ekki eins og uppfylliefni
heldur þægileg skemmtun
fyrir þann sem hlustar í
bílnum eða heima.
Loks er ekki hægt að
skrifa um útvarp án þess að
minnast á Sirrý, sem er með
þátt á sunnudagsmorgnum
á þessari sömu ágætu stöð,
Rás 2, sem er einstaklega
vel stjórnað og ávallt vel
undirbúin. Sirrý kann þá list
að gera útvarp sérstaklega
lifandi og nær vel til fólksins
með fjölbreyttu umfjöllun-
arefni.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Hress Gunna Dís og Andri.
Gott par
Inga Rún Sigurðardóttir
08.00 Blandað efni
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.30 Lunsjtrav 13.30 Solens mat 14.00 Snø-
ballkrigen 14.40 Håkon & Haffners byggeklosser
15.10 Aktuelt 15.40/21.10 Urix 16.00 Derrick
17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Viten om 18.30 Nasjonalgalleriet 19.00 Et
land i brun saus 19.30 Solsystemets mysterium
20.30 Bokprogrammet 21.30 Dagens dokumentar
22.30 Vitenskapens historie 23.30 Vintur med Oz og
James
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 No-
tes From the Underbelly 15.25 Anslagstavlan 15.30
På spåret 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna r
18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 Dansbanan i
Täfteå 20.00 Veckans brott 21.00 Dox 22.00 X-
Games 22.45 En idiot på resa 23.30 Tenacious D –
världens bästa rockband
SVT2
13.23 Underverk i världen 13.30 Så formas en kont-
inent 15.20 Hemliga prinsar och prinsessor 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Djur i stan 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest?
18.30 Nordkalotten 365 19.00 Sverker rakt på
19.30 Nyhetsbyrån 20.00 Aktuellt 20.30 Jakten på
lyckan 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 K
Special 22.40 Lena Nyman – ett litet stort geni
23.10 Önsketrädgården
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00/18.00 heute 14.05 Topfgeldjäger
15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines
Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutsc-
hland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.20/
22.12 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15
Karnevalissimo 21.45 ZDF heute-journal 22.15 Neu-
es aus der Anstalt 23.00 ZDF heute nacht 23.15 Neu
im Kino 23.20 In seiner Gewalt
ANIMAL PLANET
12.40 Chernobyl 13.30/18.10/23.40 Cats 101
14.30 Planet Wild 15.00 Breed All About It 15.25
Must Love Cats 16.20 Into the Lion’s Den 17.15 Es-
cape to Chimp Eden 17.40 Snake Crusader With
Bruce George 19.05 Nick Baker’s Weird Creatures
20.00 Last Chance Highway 20.55 Ultimate Air Jaws
21.50 Untamed & Uncut 22.45 Chernobyl
BBC ENTERTAINMENT
13.15/17.25 Deal or No Deal 13.50/16.35/22.05
Whose Line Is It Anyway? 14.40/18.35 ’Allo ’Allo!
15.45 Doctor Who 19.45 Little Britain 20.15 Last of
the Summer Wine 20.45/22.55 Monarch of the
Glen 21.35 Coupling en 23.45 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 John
Wilson’s Fishing World 14.30 Wheeler Dealers 15.00
Mega Builders 16.00 How Do They Do It? 16.30/
20.00 How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 How
Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Swamp Log-
gers 20.30 Swords 21.30 Verminators 22.30 Dual
Survival 23.30 MythBusters
EUROSPORT
20.00 Boxing: World WBO Title 22.00 Extreme
Sports: Freeride Spirit 22.30 Snooker: Welsh Open in
Newport
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 Delirious 15.25 The Hospital 17.04 Thunder-
bolt and Lightfoot 19.00 Throw Momma from the Tra-
in 20.25 S.F.W. 22.00 The Wolf at the Door 23.40
Born Romantic
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Alaskas delstatspolis 14.00 Teknik i fokus
med Richard Hammond 15.00 Jorden i fokus 16.00
Sekunder från katastrofen 16.30 Världens svåraste
fixarjobb 17.30 Generaler i krig 18.30 Haverikom-
missionen 19.30 USA:s hårdaste fängelser 20.30
Övernaturligt 21.30 Haverikommissionen 22.30
USA:s hårdaste fängelser 23.30 Historiska gåtor
ARD
13.00/14.00/15.0016.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Ver-
rückt nach Meer 16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.25 Marienhof 1/21.43Das Wetter im Ers-
ten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Um Himmels willen
20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15
Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maischberger
23.00 Nachtmagazin 23.20 Elisa
DR1
13.00 Herlufsholm: Første skoledag 13.30 Blod,
sved og T-shirts 14.00/16.50 DR Update – nyheder
og vejr 14.10/18.05 Aftenshowet 15.00 Den lille
røde traktor 15.10 Rasmus Klump 15.15 Byggem-
and Bob 15.30 Lille nørd 16.00 Landsbyhospitalet
17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 19.00
Kender du typen 19.30 Snydt igen 20.00 TV Avisen
20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Kommissæren
og havet 22.30 Katastrofealarm: London
DR2
13.50 Klinefelter syndrom 14.10 Fosterdianostik &
etik 14.30 Når miljø fuldbyrder arv 14.50 Livet inde i
en celle 15.00 Hulemanden i det moderne men-
neske 15.30 The Daily Show – ugen der gik 16.00
DR2 17.00 16.30 P1 Debat på DR2 17.05 År-
hundredets krig 18.00 En bombe under systemet
19.00 Viden om 19.30 So ein Ding 19.50 Koks i
køkkenet 20.00 Dokumania: Taxa til helvede 21.20
Sange der ændrede verden 21.30 Deadline 22.00
Hollywood-skurke: Arabere 22.50 Daily Show 23.15
TV!TV!TV! 23.45 Debatten
NRK1
13.00/14.0/15.00/16.00 NRK nyheter 13.05 Den
afrikanske pingvinen 13.35 Ut i naturen 14.10 Dall-
as r 15.10 Kjendisbarnevakten 15.50 Filmavisen
16.10 Skispor fra 1952 til 1982 16.40 Oddasat –
nyheter på samisk 16/19.55 Distriktsnyheter 18.45
Ut i naturen 19.15 VM Oslo 2011 19.45 Extra-
trekning 20.30 Snøballkrigen 21.10 The Pacific
22.05 Kveldsnytt 22.20 Lydverket 22.50 Skavlan
23.50 Lyngbø og Hærlands Big Bang
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.00 Premier Leagu
Review 2010/11
18.55 Premier League
World 2010/11
19.25 Ariel Ortega
(Football Legends)
Fjallað um Ariel Ortega,
fyrrverandi landsliðsmann
Argentínu.
19.50 Blackpool – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
22.00 Fulham – Chelsea
23.45 Ensku mörkin
2010/11
00.15 Blackpool – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
ínn
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Aðalsteinn Baldursson og
Vilhjálmur Birgisson fjalla
um stöðu samningamála.
21.00 Græðlingur
Það er að mörgu að huga í
græðlingi þótt veðrið sé
kolvitlaust.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Sigmundur
Ernir og Tryggvi Þór
beint frá þingstörfum.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
21.00 Bæjarstjórnarfundur
19.30/01.40 The Doctors
20.15/00.55 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Glee
22.35 Undercovers
23.20 Saving Grace
00.05 Tripping Over
02.20 Sjáðu
02.45 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Kvikmyndahátíðinni í Berlín lauk í
gær og varð íranska kvikmyndin
Nader And Simin, A Separation,
eftir leikstjórann Asghar Farhadi,
hlutskörpust á hátíðinni, hlaut að-
alverðlaun hennar Gullbjörninn
sem besta kvikmyndin. Aðalleik-
arar myndarinnar í karl- og kven-
hlutverki, Peyman Moadi and Leila
Hatami, hlutu einnig verð-
laun fyrir bestan leik.
Leikkonan Isabella Ros-
sellini fór fyrir dóm-
nefndinni. Hún var
skipuð sex mönnum en
sá sjöundi komst ekki
á hátíðina, íranski
leikstjórinn Jafar
Panahi, þar sem
hann hefur verið
dæmdur til sex
ára fangels-
isvistar í
heimalandi
sínu fyrir and-
stöðu við stjórnvöld þar í landi.
Verðlaun fyrir besta leikstjórn
hlaut Þjóðverjinn Ulrich Koehler
fyrir myndina Sleeping Sickness.
Írönsk kvikmynd hlaut
Gullbjörninn