Morgunblaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 23
KANINN - BESTA TÓNLISTIN, FRÉTTIR OG SKEMMTILEGASTA FÓLKIÐ SKEIFAN 7 - 3. HÆÐ - 108 REYKJAVÍK - 571 1110- KANINN@KANINN.IS Eitt af markmiðum mínum með því að stofna Kanann var að geta boðið ykkur uppá auðveldara og ódýrara aðgengi að markhópnum 18 til 49 ára í gegnum útvarp. Smátt og smátt er það að verða að veruleika. Það er ódýrt að framleiða auglýsingaefni fyrir útvarp og með ódýru aðgengi að markhópnum og ódýrri framleiðslu á Kaninn að geta verið mjög góður dekkunarmiðill Þið sjálfsagt, eins og ég, hafið fundið fyrir rísandi verði hjá samkeppninsaðilum okkar án haldbærra skýringa, annarra en þeim augljósu, dýr yfirbygging. Þar er enginn agi á lengd auglýsingatíma og þar með er lítil virðing borin fyrir kaupendunum, ykkur ! Kaninn er hér til að breyta því. Njótið dagsins og sjáumst í kvöld ! einar@kaninn.is TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Loforð: Kaninn FM100.5 er leiðandi útvarpstöð sem vill virkja, hvetja og upplýsa hlustendur sína í leik og starfi með skemmtilegri tónlist og hvetjandi umræðu um daginn í dag og möguleika morgundagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.