Morgunblaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 32
frá nokkrum þeirra og bent í nokkrar höfuðáttir tískunnar næsta haust í leiðinni svo hagsýnar tískudömur geti strax lagt af stað rétta leið. Tískan virðist ætla að verða höll undir áhrif indíána en hingað til hafa bandarískir hönnuðir leitað frekar í heim þessara frumbyggja en þeir frönsku. Dömulegir kjólar sem ná niður fyrir hné voru líka áberandi. Þær sem vilja eitthvað djarfara hafa líka af nógu að taka því gegnsæ efni voru áber- andi og svo líka gamla góða leðrið, sem var glansandi fínt í mörg- um sýningum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tískuvikunni í París er nú lokið en þar sýndu hönnuðir haust- og vetrartískuna 2011-12. París er aðsetur margra stærstu tískuhúsa heims og er beðið eftir sýn- ingum þeirra með mikilli eftirvæntingu. Hér verður sýnt Louis Vuitton Sakleysilegur kragi en annað ekki. Chanel Varúð! Töffari á ferð. Louis Vuitton Þægileg sídd á kjól og erm- um. Chloé Það er fortíðar- þrá í þessu munstri. Louis Vuitton Einkennisbún- ingur harðrar hefðardömu. Hermés Það er eitthvað örlít- ið Gestapo-legt við þessa kápu. Reuters Jean-Charles de Castelbajac Köflótt eins og vinnuskyrta.Hermés Svakaleg samsetning. Miu Miu Dömulegt og gamaldags. 32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2011 Stella McCartney Djarfar doppur frá Bítilsdótturinni. Chloé Engar mótorhjólaleð- urbuxur hér á ferð. Miu Miu Indíáni ætt- aður frá því um 1990. Dömur og indíánar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.