Morgunblaðið - 20.06.2011, Síða 26

Morgunblaðið - 20.06.2011, Síða 26
» Fjöldi fólks á öllum aldri kemursér iðulega vel fyrir á Arnarhóli 17. júní og nýtur dagskrárinnar á stóra sviðinu. Í ár kenndi ýmissa grasa, t.a.m. steig íþróttaálfurinn á svið, fjölmörg dansatriði voru sýnd og Vinir Sjonna tróðu upp við mikinn fögnuð. Sumir voru með þjóðlegri höfuðbúnað en aðrir. Mikið jibbí jei og húllumhæ á Arnarhóli 17. júní Morgunblaðið/Ernir Bjartmar Guðlaugsson tróð upp. Dagskráin á Arnarhóli var sniðin að yngstu kynslóð- inni en þó mátti finna eitthvað fyrir alla. 26 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2011 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 22/6 kl. 20:00 aukasýn Fim 23/6 kl. 20:00 aukasýn Sýningum lýkur í júní. Ósóttar pantanir seldar daglega Húsmóðirin - HHHH E.B. Fbl Allar minningar á einum stað. ÍS LE N SK A SI A. IS M O R 48 70 7 01 /1 0 –– Meira fyrir lesendur Minningar er fallega innbundin bók sem hefur að geyma æviágrip og allar minningargreinar sem birst hafa um viðkomandi í Morgunblaðinu eða á mbl.is. Bókina má panta á forsíðu mbl.is eða á slóðinni mbl.is/minningar Um leið og framleiðslu er lokið er bókin send í pósti. Hægt er að kaupa minningabækur með greinum sem birst hafa frá árinu 2000 og til dagsins í dag. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Arabian Horse með Gus Gus er frábær, er með hana stanslaust á núna. Annars líka Flo- rence + The Machine, Heligoland með Mas- sive Attack og smá á Naked and Famous. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hef- ur verið gerð að þínu mati? Ómögulegt að svara, Radiohead-plöturnar eru allar æðislegar en get talið upp hundrað plötur, engin ein best. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Ef ekki eru taldar með barnaplötur þá er það Pump Up the Jam með Technotronic í Kaupfélaginu á Sel- fossi … ég er ekki að grínast ;D Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Ætli ég segi ekki Ellý og Vil- hjálmur, og svo safnplatan henn- ar Ellýjar. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Thom York eða Beyoncé. Hvað syngur þú í sturtunni? Það sem ég er með á heilanum hverju sinni eða ef ég er að æfa einhver lög, Annars er „defaultið“ alltaf Emilíana Torr- ini … Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Eitthvað hresst, GusGus, Röyksopp, Robyn, Wu Tang Klan, JT, Aerosmith, o.fl. o.fl. o.fl. bara eftir skap- inu sko. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Bo Kasper Orchestra, Ellý Vilhjálms, Memphismafí- an, Bebel Gilberto, Air bara svo einhver dæmi séu tekin. Í mínum eyrum Lilja Nótt Þórarinsdóttir Technotronic í Kaupfélaginu á Selfossi Morgunblaðið/G.Rúnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.