Morgunblaðið - 31.08.2011, Page 34

Morgunblaðið - 31.08.2011, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2011 Búið er að gera sjónvarps- þætti um hina hryllilegu Borgia-ætt sem allir þeir sem hafa kynnt sér spill- ingar- og sukksögu ítölsku endurreisnarinnar þekkja. Þættirnir byrjuðu á Skjá einum á sunnudagskvöldið. Þetta er áhugaverð ætt á áhugaverðum tímum en eini aðdáandinn sem Borgia- ættin átti var Macchiavelli sem fannst hún standa sig afskaplega vel í pólitískum svikum og launráðum. Þess ber þó að geta að fordómar vegna spænsks uppruna fjölskyldunnar gætu hafa aukið mjög sögurnar sem gengu um hana á Ítalíu á þessum tíma. Þættirnir fóru ágætlega af stað. Þeir eru ekki í sama klassa og þætt- irnir Róm, en engu að síður virðist stefna í fyrirtaks sunnudagskvöld á Skjá ein- um. Það er fyrir löngu kominn tími til að filma einhverjar fínar ættarsögur hér á Ís- landi. Þetta var vinsælt efni hjá íslenskum höfundum í byrjun síðustu aldar, einna þekktastur varð Gunnar Gunnarsson fyrir skrif um valdaleiki ættarvelda. Enda skiptu ættir meira máli á þeim tíma en nú, þegar þær voru mikilvægari hluti af öryggisneti einstaklingsins en er í dag. En það væri gaman að setja einhverja af þessum sögum í sjónvarpsþætti. ljósvakinn Ættarsögur Jeremy Irons sem Borgia á Skjá einum. Borgia-ættin komin á skjáinn Börkur Gunnarsson 20.00 Gunnar Dal Jón Kristinn Snæhólm við fótskör meistarans. 1. þáttur. 20.30 Veiðisumarið Aron, Bender og Leifur á veiðislóðum. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg, snjall og skemmtilegur í kokka- mennsku. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur Ólafsson. 22.00 Gunnar Dal 22.30 Veiðisumarið Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti Móleró? eftir Mario Vargas Llosa. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Guðrún S. Gísladóttir les. (11:18) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les. Hljóðritun frá 1973. (32:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.35 Leiðarljós 17.20 Loftslagsvinir (Klima nørd) Dönsk þátta- röð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Prófess- orinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. (e) (4:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (7:10) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Banda- rísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Leikendur: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Galdrakarlinn í Oz (The Wonderful Wizard of Oz – The True Story) Bresk heimildamynd um það hvernig sagan um galdrakarlinn í Oz varð til og um höfund hennar, L. Frank Baum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Til eilífðar (Into Et- ernity) Dönsk heim- ildamynd um kjarn- orkuúrgang. Leikarinn Michael Madsen veltir því fyrir sér hvað verður um úrganginn í framtíðinni. 23.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Óleyst mál 11.00 Söngvagleði (Glee) 11.45 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.30 Blaðurskjóðan 14.20 Draugahvíslarinn 15.05 iCarly 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda 20.05 Borgarilmur Leik- konan Ilmur Kristjáns- dóttir sækir heim átta vel valdar borgir sem allar eiga það sameiginlegt að vera mjög vinsælar á með- al Íslendinga. 20.35 Heitt í Cleveland 21.00 Allt er fertugum fært 21.25 Út úr korti 22.10 Blóðlíki 23.10 Beðmál í borginni 23.40 Málalok 00.25 Góðir gæjar 01.10 Mótorhjólaklúbb- urinn (Sons of Anarchy) 01.55 Tvær vikur Gamanmynd um fjögur systkin sem koma saman við dánarbeð móður sinnar (Sally Field). 03.30 Segðu það engum (Ne le dis à personne) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn (Hamburg – Kiel) Útsend- ing frá leik HSV Hamburg og TSW Kiel um ofurbik- arinn (Super Cup) í þýska handboltanum. Hamburg varð þýskur meistari sl. vor en Kiel bikarmeistari. 18.05 Þýski handboltinn (Hamburg – Kiel) 19.35 EAS þrekmótaröðin 21.00 Meistaradeildin – gullleikur (Bremen – And- erlecht 1993) Þjóðverjar og Belgar hafa marga hildi háð á knattspyrnuvell- inum. Leikur félaganna Werder Bremen og And- erlecht í Evrópukeppni meistaraliða er með þeim minnisstæðari. 22.45 Pepsi mörkin Umsjónarmaður: Hörður Magnússon. 08.00 The Darwin Awards 10.00 Trading Places 12.00/18.00 Kirikou and the Wild Beasts 14.00 The Darwin Awards 16.00 Trading Places 20.00 Next 22.00 The Cutter 24.00 Immortal Voyage of Captain Drake 02.00 Cemetery Gates 04.00 The Cutter 06.00 Get Smart 08.00 Rachael Ray 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.55 Being Erica 13.40 The Marriage Ref Yfirdómari: Tom Papa. 14.25 Á allra vörum 17.25 Rachael Ray 18.10 How To Look Good Naked 19.00 Psych 19.45 Will & Grace 20.10 Top Chef – LOKA- ÞÁTTUR Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir mat- reiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.00 Friday Night Lights 21.50 The Bridge 22.40 The Good Wife 23.25 Dexter 00.15 The Borgias 01.05 Will & Grace 01.25 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 The Barclays 11.10/12.00 Golfing World 12.50 The Barclays 15.50 Ryder Cup Official Film 2004 Upprifjun á Ryder-bikarnum árið 2004. Mótið fór fram á Oakland Hills vellinum í Michigan. 17.05 The Future is Now 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America 08.00 Blandað efni 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Gorilla School 16.15 Crocodile Hunter 17.10/ 21.45 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 Lions of Croco- dile River 19.00 Monster Bug Wars 19.55 Killer Jellyfish 20.50 Planet Earth 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.15 Deal or No Deal 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 ’Allo ’Allo! 17.20 New Tricks 19.05/22.15 Top Ge- ar 20.00 Live at the Apollo 20.45/23.55 QI 21.15 Little Britain 23.10 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow DISCOVERY CHANNEL 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 MythBusters 19.00 Walking the Ama- zon 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.45 Athletics 16.15 Tenn- is: US Open in New York MGM MOVIE CHANNEL 13.10 High-Ballin’ 14.50 MGM’s Big Screen 15.05 Robot Jox 16.30 Perfect Body 18.00 War Party 19.35 No Such Thing 21.15 Cohen and Tate 22.40 Walls Of Glass NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Predator CSI 15.00 Earth Investigated 16.00 24 Hours After: Asteroid Impact 17.00 Dog Whisperer 18.00/ 23.00 Megafactories 19.00/21.00 Is It Real? 20.00/ 22.00 Romanovs – The Missing Bodies ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Mord mit Aussicht 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.15 Die Route 19.45 ARD-exclusiv 20.15 Tagesthe- men 20.45 Anne Will 22.00 Nachtmagazin 22.20 Hwal – Der Bogen 23.45 Tagesschau 23.50 Anne Will DR1 13.10 Kommissær Wycliffe 14.00 Thomas og hans venner 14.15 Carsten og Gittes Vennevilla 14.30 Shanes verden 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af- tenshowet 18.00 Så er der kaffe og heroin 19.00 TV Av- isen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Damages 21.25 Onsdags Lotto 21.30 OBS 21.35 Ved du hvem du er? DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 16.00 Atletik sammendrag 17.00 Corleone 18.00 Pandaerne 18.30 Lucky Number Slevin 20.15 Fuglenes ø 20.30 Deadline 21.00 Gangs, Governors and God: The Phil- ippines 21.50 Verdens største kinesiske restaurant NRK1 15.00 Nyheter 15.10 Rock til fjells 15.40 Oddasat – nyhe- ter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.45 Nikolai Astrup 18.20 Luftens helter 18.45 Vikinglotto 19.30 Valg 2011 20.00 Kampen om Thamshavnbanen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Mordene på Skärsö 22.15 Ibsens dramatiske kvinner 22.45 På veg til Malung 23.15 Leon NRK2 15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Trav: V65 17.45 Köping Hillbillies 18.15 Landeplage 18.45 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.20 Svenske hemmeligheter 19.35 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.10 Hundre år med olje 21.10 Boardwalk Empire 22.00 Kim Novak bada aldri i Genesaretsjøen 23.30 Oddasat 23.45 Distriktsnyheter SVT1 14.30 Engelska Antikrundan 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.55/23.40 Rapport 16.10/ 17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 The Hour 20.00 True Blood 20.50 Bored to Death 21.15 Damages 22.00 Jag är min egen Dolly Parton 23.45 Freezing SVT2 15.45 Uutiset 16.00 Vita falkar, vita vargar 16.50 Mer än ett keldjur 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mitt gäng 18.00 Damernas detektivbyrå 18.55 Ester 19.00 Aktuellt 19.30 Korrespondenterna studio 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Världen 21.45 Från Sverige till himlen 22.15 Lisa goes to Hollywood 22.45 Välkommen till helvetet ZDF 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15/23.30 Rette die Million! 19.45 ZDF heute-journal 20.15 auslandsjournal 20.45 Arbeiten bis zum Umfallen – Volksleiden Burnout 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Der Heilige Krieg 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.40 WBA – Stoke Útsending frá leik West Bromwich Albion og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. 16.30 Liverpool – Bolton 18.20 Newcastle – Fulham 20.10 Premier League Re- view 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 21.05 Van Basten (Football Legends) 21.35 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 22.05 Sunnudagsmessan 23.20 Aston Villa – Wolves ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/01.30 The Doctors 20.15 Gilmore Girls 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Bones 22.30 Come Fly With Me 23.00 Entourage 23.30 Talk Show With Spike Feresten 00.15 Borgarilmur 00.45 Gilmore Girls 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Hinn illa greiddi og ógeðfelldi Severus Snape stóð uppi sem óvæntur sigurvegari vinsælda- keppni Bloomsbury-bókaútgáf- unnar, sem gefur út hinar gríðar- lega vinsælu bækur um galdrapiltinn Harry Potter og baráttu hans við illmennið Volde- mort. Um 70 þúsund manns greiddu atkvæði í könnun bókaútgáfunnar um hver væri uppáhalds Harry Potter-persóna lesenda og hlaut töfradrykkjakennarinn Snape heil 20% atkvæða. Í öðru sæti lenti bókabéusinn Hermione Granger, í því þriðja guðfaðir Potters, Sirius Black, en sjálfur varð drengurinn með örið að gera sér fjórða sætið að góðu. Vinsæll Snape, túlkaður af Alan gamla Rickman. Snape í uppáhaldi hjá lesendum - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.