Morgunblaðið - 14.09.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.09.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2011 Valdatíð Saddam Husseins íÍrak er eitt það verstasem hefur komið fyrirþjóðríkið þarna við árnar Efrat og Tígris. Myndin The Deviĺs Double fjallar ekki um það, enda er ekkert sýnt af þeim fjöldamorðum sem Saddam Hussein stundaði en myndin fjallar um sækópatann son hans, Uday, sem lifði það ekki að taka við völdum af föður sínum. Lík- legast hefði yngri sonurinn fengið völdin, því Uday var svo öfgafullur og stjórnlaus sadisti að jafnvel Saddam taldi hann ekki þann rétta til að taka við völdum. Myndin byrjar á því að tvífari Uday er fundinn og þvingaður til þess að ganga í verk sadistans. Tví- farinn sem nefnist Latif er látinn fara í skurðaðgerð á andliti svo að enginn geti þekkt þá í sundur. Þótt Latif vilji ekkert með starfið hafa, á hann ekki um annað að velja en hlýða Uday. Uday getur drepið þann sem hann vill, þegar hann vill. Hann getur nauðgað krökkum, hverjum sem er og pyntað hvern sem er, hvar sem er og hvenær sem er og það sem verra er, hann gerir það. Það sem aðallega háir myndinni er hversu nákvæmlega þeir fylgja staðreyndum í frásögn sinni. Enda þarf ekkert að ýkja um illgjörðir Udays, frekar að draga úr. Þekkt- ustu illvirki hans eru í myndinni, en það er þakkarvert að þótt þeir segi frá hryllilegum pyntingum hans á saklausu fólki og nauðgunum á smá- stúlkum að þá dettur myndin aldrei í einhvern pervertisma með mynd- rænum lýsingum af nauðgunum né pyntingunum. Áhorfandinn fær að sjá aðdragandann og eftirleikinn. Meiri áhersla er lögð á gagnsterafíl- inginn og töffaraskapinn í þeim að- stoðarmönnum sem hann velur sér. Uday og Latif eru leiknir af sama manninum, Dominic Cooper, og fer hann mjög vel með bæði hlutverkin. Gefur sitthvorum karakternum sín einkenni og það er sjaldnast erfitt fyrir áhorfandann að greina á milli. Hún dansar því svolítið á milli þess að vera meló-drama og docu- ment drama og nær ekki alveg að halda jafnvægi þar. Kúlheitunum á þessum töffurum í flottu bílunum með flottu byssurnar eru gerð ágæt skil og hinu sjúka líf- erni sem þeir lifa. En maður á erfitt með að leyfa dramanu að draga mann inní veröld sína, vitandi að þetta eru atburðir sem áttu sér stað í raun og veru. Ástarsaga er búin til milli tvífar- ans og einnar af konum Udays. En sú saga er ekki byggð mjög vel. Maður nær aldrei að finnast það samband skipta nokkru máli. Þetta er samt fínn hasar og það er alveg þess virði að sjá myndina. Sækópatinn í Írak Laugarásbíó The Deviĺs Double mnn Leikstjóri: Lee Tamahori. Leikarar: Dom- inic Cooper, Philip Quast og Ludivine Sagnier. 108 mín. Belgía, 2011. BÖRKUR GUNNARSSON KVIKMYNDIR Drama Uday fremur grimmdarverk sín af léttleikandi og strákslegu kæruleysi. FRÁÁ ÁBÆR GAM ANM YND EIN FLOTTASTA SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH -VARIETY HHHH -BOX OFFICE MAGAZINE H H H COLIN FARRELL ER FRÁBÆR Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER HHHH - K.S. ENTERTAINMENT WEEKLY - S.B. USA TODAY HHHH - P.H. SAN FRANCISCO HHHH SÝND Í ÞRÍVÍDD -BOX OFFICE MAGAZINE HHHH HHHH „ALLIR Á SVEPPA!“ - A.E.T MORGUNBLAÐIÐ MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 6:30 - 8:30 2D L DRIVE Forsýning f. Facebook 2 fyrir 1 kl. 10:30 2D 16 FRIGHT NIGHT kl. 8 - 10:20 3D 16 FRIGHT NIGHT kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D VIP CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 7 LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D 7 GREEN LANTERN kl. 10:20 2D 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L / ÁLFABAKKA ALGJÖR SVEPPI kl. 5 - 5:30 2D L FRIGHT NIGHT kl. 8 - 10:30 3D 16 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:40 2D 7 HARRY POTTER kl 5 3D 12 FINAL DESTINATION kl. 8 - 10:20 3D 16 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L COWBOYS & ALIENS kl 8 2D 14 HORRIBLE BOSSES kl. 10:40 2D 12 ALGJÖR SVEPPI kl. 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16 PLANET OF THE APES kl. 8 2D 12 FRIENDSWITHBENEFITS kl. 10:10 2D 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK ENGIN SÝNING Í DAG ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 6 2D L FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D 16 / AKUREYRI / SELFOSSI ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 16 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16 KVIKMYNDAHÁTÍÐ THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 5:20 2D 10 HESHER Íslenskur texti kl. 5:50 2D 10 RABBIT HOLE Íslenskur texti kl. 8 2D 12 THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 8 2D 10 THE BEAVER Ótextuð kl. 10:40 2D 12 CASINO JACK Íslenskur texti kl. 10 2D 16SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI AKUREYRI OG KEFLAVÍK RYAN REYNOLDS BLAKE LIVELY MARK STRONG GEOFFREY RUSH LARRY CROWNE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA Þitt framlag skiptir sköpum í lífi kvenna og barna þeirra um heim allan. Skráðu þig núna á www.unwomen.is eða hringdu í síma 552-6200. Saman getum við haft fiðrildaáhrif! FiðrildaáhrifHafðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.