Morgunblaðið - 14.09.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2011
20.00 Gestagangur hjá
Randveri Það leiðist sko
engum.
20.30 Veiðisumarið Ágætis
veiðisumar þrátt fyrir
kulda og þurrka, en samt
mjög sveiflukennt.
21.00 Fiskikóngurinn
Kristján Berg snjall og
skemmtilegur í kokka-
mennsku.
21.30 Gunnar Dal
Jón Kristinn við fótskör
meistarans. 2.þáttur
22.00 Gestagangur hjá
Randveri
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Guðný Hallgríms-
dóttir
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Kynslóðir mætast. Umsjón:
Gerður Jónsdóttir. (e) (1:5)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Ennislokkur
einvaldsins eftir Hertu Müller.
Franz Gíslason þýddi. Marta Nor-
dal les. (2:10)
15.25 Skoringar. Óvissuferð um gil-
skorninga skáldskapar og bók-
mennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menningog mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Það er líf í Hrútadal. Frá mál-
þingi um Guðrúnu frá Lundi í Ket-
ilási í Fljótum 13. ágúst. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (e)
21.10 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.00 Golf á Íslandi
(e) (13:14)
16.35 Leiðarljós
17.20 Loftslagsvinir
(Klima nørd) Dönsk þátta-
röð. Hvað er að gerast í
loftslagsmálum? Og hvað
getum við gert? Létt-
geggjaði prófessorinn Max
Temp og sonur hans velta
fyrir sér ástandi jarð-
arinnar. (e) (6:10)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (9:10)
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó (2:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice) Banda-
rísk þáttaröð um líf og
starf lækna í Santa Monica
í Kaliforníu.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
Textað á síðu 888.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hamfarakenningin
(The Shock Doctrine)
Bresk heimildamynd
byggð á þeirri kenningu
Naomi Klein að nýfrjáls-
hyggja þrífist á nátt-
úruhamförum, stríði og
hryðjuverkum.
23.40 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Ein-
arsson og um dag-
skrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. (e)
00.10 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Óleyst mál
11.00 Söngvagleði (Glee)
11.45 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.30 Blaðurskjóðan
14.20 Draugahvíslarinn
15.05 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpsonfjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
20.10 Borgarilmur
Boston er fæðingarstaður
Bandaríkjanna – þarna
hófst byltingin sem leiddi
til sjálfstæðis landsins og
Ilmur kynnir sér þá merku
sögu auk þess sem hún
reynir að taka á móti
verðlaunum fyrir hönd
íslenskra bankastjóra og
skemmtir í litlum klúbbi.
20.45 Heitt í Cleveland
21.10 Allt er fertugum fært
21.35 Hawthorne
22.20 Blóðlíki (
23.15 Alsæla (Satisfaction)
00.05 Málalok
00.50 Góðir gæjar
01.35 Mótorhjólaklúbb-
urinn (Sons of Anarchy)
02.20 Miðillinn (Medium)
03.05 Nýtt upphaf
(Appocalypto)
05.20 Heitt í Cleveland
05.45 Fréttir/Ísland í dag
07.00/07.40/08.20/
09.00 Meistaradeildin –
meistaramörk
15.35 Meistaradeild
Evrópu Endursýndur
leikur úr Meistaradeild
Evrópu í knattspyrnu.
17.20 Meistaradeildin –
meistaramörk
18.00 Meistaradeildin –
upphitun Hitað upp fyrir
leiki kvöldsins í Meist-
aradeild Evrópu.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Benfica – Man. Utd.)
Bein útsending frá leik
Benfica og Manchester
United.
20.45 Meistaradeildin –
meistaramörk
21.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. City – Napoli)
23.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Ajax – Lyon)
01.05 Meistaradeildin –
meistaramörk
08.20 Beverly Hills Cop
10.05 Pretty Woman
12.00 Son of Rambow
14.00 Beverly Hills Cop
16.00 Pretty Woman
18.00 Son of Rambow
20.00 Independence Day
22.20 Body of Lies
00.25 Jumper
02.00 Lions for Lambs
04.00 Body of Lies
06.00 The Love Guru
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.10 Being Erica
16.30 Outsourced Todd er
venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur
smádót í gegnum síma-
sölu. Dag einn þegar hann
mætir til vinnu er honum
sagt að verkefnum síma-
versins hafi verið útvistað
til Indlands
16.55 The Marriage Ref
17.40 Rachael Ray
18.25 Nýtt útlit
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Rules of Engage-
ment Gamansería um
skrautlegan vinahóp.
19.45 Will & Grace
20.10 Life Unexpected
20.55 Friday Night Lights
21.45 The Bridge
22.35 Dexter
23.25 The Borgias
00.30 Psych
01.00 Will & Grace
01.20 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.10 World Golf Cham-
pionship 2011
11.10/12.00 Golfing World
12.50 The KLM Open
15.50 World Golf Cham-
pionship 2011
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 LPGA Highlights
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour – Hig-
hlights
23.45 ESPN America
Það er ótrúlega góð tilfinn-
ing að uppgötva nýjan þátt
og geta horft á marga þætti
í röð vegna þess að maður á
þá inni. Fátt er líka betra en
að setjast niður þegar
manni sjálfum hentar og
horfa á þætti að eigin vali á
SkjáFrelsi eða á netinu.
Þannig finnst manni ekki
verið að sóa tíma í eitthvert
rugl með því að horfa á ein-
hvern óþarfa í sjónvarpinu.
Þetta er klárlega framtíðin
ef ekki bara hreinlega nú-
tíðin. En það er eitt sem er
ekki tekið til greina í þess-
ari jöfnu og það er þáttur
hins óvænta. Þáttur óvæntu
skemmtunarinnar sem er
afleiðing ómarkviss stöðva-
flakks. Það getur verið
skemmtileg heimildamynd
um efni sem maður vissi
varla að maður hefði áhuga
á, sýnd á einhverri norrænu
sjónvarpsstöðvanna. Eða
bara nýr matreiðsluþáttur á
lífsstílsstöð.
Sama gildir um útvarp,
það getur verið betra en
tónlist að eigin vali. Um
daginn var ég ekki nógu
morgunhress en var að
reyna að bæta úr því með
því að hlusta á Virka
morgna með Gunnu Dís og
Andra Frey. Þá spiluðu þau
skyndilega hið frábæra lag
„I Want to Break Free“ með
Queen og það færðist bros á
varir mínar. Ég vissi ekki að
svarið væri að hlusta á þetta
góða lag en þau vissu það.
ljósvakinn
Frelsi Freddie Mercury.
Hin óvænta skemmtun
Inga Rún Sigurðardóttir
08.00 Blandað efni
13.00 Joni og vinir
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Crocodile Hunter 16.40 Cheetah Kingdom 17.10
Dogs 101 19.00/23.35 Monster Bug Wars 19.55 I’m
Alive 20.50 Wild Squadron 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.15 ’Allo ’Allo! 16.20 Fawlty Towers 17.35 The In-
spector Lynley Mysteries 19.10/22.15 Top Gear 20.00/
23.05 Live at the Apollo 20.45/23.50 QI 21.15 The Thick
of It 21.45 My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.00/23.00 Overhaulin’ 16.00 Cash Cab US 16.30 The
Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt-
hBusters 19.00/21.00 Ultimate Survival 20.00 Swamp
Brothers 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
16.05 Wednesday Selection 16.25 Equestrian 17.20
Equestrian: Nations Cup Series 18.20 Riders Club 18.25
Golf: U.S. P.G.A. Tour 20.25 European Tour Golf 21.15 Golf
Club 21.20 Sailing 22.00 Tennis: US Open in New York
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 MGM’s Big Screen 14.50 Barbershop 16.30 Imp-
licated 18.00 Men at Work 19.40 CQ 21.10 Lost Angels
23.05 Walls Of Glass
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Earth Investigated 16.00 Cosmic Monsters 17.00
Dog Whisperer 18.00/23.00 Megafactories 19.00/
21.00 Mystery Files 20.00/22.00 Paranatural
ARD
15.00/18.00/23.50 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.50 Mord mit Aussicht 17.45 Wissen
vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.15 Sie hat es verdient 19.45 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.45 Anne Will 22.00 Nachtmagazin
22.20 Gaddafis Geheimnisse – Luxus und Terror 22.50
Der Sohn des Waffenmachers 23.55 Sturm der Liebe
DR1
14.15 Stor & Lille 14.30 Shanes verden 15.00 Livet i Fa-
gervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00
Dronningeofret 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50
SportNyt 20.00 Damages 21.25 Onsdags Lotto 21.30
OBS 21.35 Ved du hvem du er?
DR2
15.30 P1 Debat på DR2 15.50/22.00 The Daily Show
16.20 America: The Story of the US 17.05 Engrenages
18.00 Pandaerne 18.30 GENOVA 20.05 Historien om
20.25 Næste uges TV 20.30 Deadline 21.00 DR2 Global
22.20 Store danskere 22.50 Verdens største kinesiske
restaurant 23.20 Danskernes Akademi 23.21 Mænd og li-
gestilling 23.40 Deadline 2. Sektion
NRK1
15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter
17.45 FBI 18.15 Munter mat 18.45 Vikinglotto 19.40
House 20.25 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Jimmys
matfabrikk 21.45 Folk i farta 22.15 Ibsens dramatiske
kvinner 22.45 Syndig nytelse 23.40 Svisj gull
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00
Trav: V65 17.45 Historiske hager 18.15 Aktuelt 18.45 Eit
afrikansk ballongeventyr 19.30 Jakt for føde 20.00 NRK
nyheter 20.10 Dagens dokumentar 21.05 Den store kon-
spirasjonen 22.45 FBI 23.15 Oddasat – nyheter på sam-
isk 23.30 Distriktsnyheter 23.45 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/
21.45/23.20 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag
Granskning 19.00 The Hour 20.00 True Blood 20.50 Bo-
red to Death 21.15 Landet Brunsås 21.50 Gazas tårar
23.25 Tillfällets hjältar 23.55 Engelska Antikrundan
SVT2
16.50 Trigger happy TV 17.00 Vem vet mest? 17.30 Mitt
gäng 18.00 Damernas detektivbyrå 19.00 Aktuellt 19.30
Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Värl-
den: Löften som blev till sand 21.40 Underverk i världen
21.45 Från Sverige till himlen 22.15 Killing the chickens
to scare the monkeys
ZDF
17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küstenwache
18.15 Rette die Million! 19.45 ZDF heute-journal 20.15
auslandsjournal 20.45 Die heimlichen Strippenzieher –
Wer regiert uns wirklich? 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF
heute nacht 22.45 Die Geheimnisse des John F. Kennedy
23.30 Rette die Million!
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Wolves – Tottenham
18.20 Arsenal – Swansea
20.10 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
21.05 Rivellino
(Football Legends)
21.35 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.05 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
23.20 QPR – Newcastle
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/01.10 The Doctors
20.15/00.25 Gilmore Girls
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Mike & Molly
22.20 Chuck
23.05 Come Fly With Me
23.35 Entourage
24.00 Daily Show: Global
Edition
01.55 Fréttir Stöðvar 2
02.45 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Mick Jagger, söngvari Rolling
Stones, segist ekki vilja að gítar-
leikari hljómsveitarinnar, Keith
Richards, verði viðstaddur á næsta
ári verði heiðursskjöldur afhjúp-
aður á tónleikastaðnum þar sem
sveitin kom fyrst fram árið 1962,
Marquee-klúbbnum í Lundúnum.
Hljómsveitin fagnar fimmtugs-
afmæli á næsta ári. Í brýnu sló með
Jagger og Richards í fyrra sökum
þess að Richards gerði lítið úr því
hvernig Jagger væri vaxinn niður
og sagði hann óþolandi, í ævisögu
sinni sem kom þá út. Jagger lét þau
ummæli falla í viðtali við tímaritið
Live að Richards mætti alls ekki
koma, yrði skjöldur afhjúpaður.
Reuters
Ósætti Jagger og Richards elda enn grátt silfur.
Richards má ekki koma
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur