Líf og list - 01.07.1950, Page 3

Líf og list - 01.07.1950, Page 3
RITSTJÓRAR: Gunnar Bergmann, Skegqjag. 21. Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Símar: 81248 7771 LÍFogLIST TÍMARIT UM LISTIR OG MENNINGARMÁL AFGREIÐSLA: Laugaveg 18 Kemur út í byrjun hvers mónaðar. Ár- gangurinn kostar kr. 50.00. Verð í lausa- sölu kr. 5.00. Sími 7771. I. árgangur Reykjavík, júlí 1950 4. hefti „Málverk á að lifa sínu eigin líf í” Viðtal við Nínu Tryggvadóttur, listmálara EFNI: MYNDLIST: >,Málverk verður að lifa sínu Bls. eigin lífi.“ (Viðtal við Nínu Tryggvadóttur, listmálara) . 3 Þ ANKAR: Á kaffihúsinu......... 2 lEIKLIST: Uppstigning á Akureyri eftir Halldór Halldórsson............ 7 SMÁSÖGUKEPPNI: Honan í kjallaranum. Smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur . . 8 Smámynd af bænum í dalnum, eftir Erling E. Halldórsson . . 9 Erjáls samkeppni, ljóð eftir Anonymus 10 Uötubarn, ljóð eftir (Sigurjón Einarsson).............. 6 Upplausn (Smásaga eftir Marc Blancpain)........... , , 12 ®visaga eftir Sv. B. . . . , , 11 Angurljóð..................11 „Listamaðurinn má ekki verða einangraður frá fólkinu eða þjóð- inni.“ Þannig fórust Nínu Tryggva- dóttur orð, er við hittum hana að máli á dögunum. Við heimsóttum listakonuna í vinnustofu hennar og byrjuðum að skeggræðaalmennt sinnuleysi eða tregðu fólks til að Nína Tryggvadóttir: Skál á borði leggja heilbrigt mat á ýmsar nú- tíðarlistir og rangsriúið viðhorf margra til óhlutrænnar (abstrakt) listar. Til þess að fólk styðjist ekki eingöngu við listdóma „fagurfræð- inga“ á borð við þá Jónas frá Hriflu og Jón veðurspámann eða Morgunblaðsorra, sem nú urn LÍF og LIST 3

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.