Líf og list - 01.10.1950, Page 5

Líf og list - 01.10.1950, Page 5
Steinn Steinarr: Rennandi vatn Risblór dagur Raddlaus nótt Eg hef búið mér hvilu I hólfluktu auga Eilífðarinnar Eins og furðuleg blóm Vaxa fjarlægar veraldir Ut úr langsvæfum Líkama mínum LJOÐ Ég finn myrkrið hverfast Eins og mólmkynjað hjól Um möndul Ijóssins Ég finn mótspyrnu tímans Falla móttvana Gegnum mýkt vatnsins Meðan eilifðin horfir Minum óræða draumi Ur auga sinu (Ur „Tíminn og vatnið.") Sigfús Daðason: TVÖ SMÁLJÓÐ Mosaþakið hraunið hlustar d fjöllin langt í fjarska. Hafið flugvélarnar og mndarnir taka lil starfa. Við förum upp eflir skdhöllum sjávarfletinum við finnum jörð undir fótum okkar rigninguna berja andlit okkar við finnum nýja aðferð til að lifa ennþd — risandi sól (annan dag djúp vötn og firnindin). ### Það verður seint klukkurnar munu hafa stanzað þd mun ég leggja af stað. Nóttin mun anda hœgar nótt svefn nótt alkyrr mið nótt. Þá hverf ég loksins burt loksins þá það mun verða mjög seint þd mun ég fara frá ykkur. LÍF og LIST 5

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.