Birtingur - 01.06.1957, Page 18

Birtingur - 01.06.1957, Page 18
Nýting sólarhringsins er mæli- kvarði alls borgarskipulags. Skipting sólarhringsins nú á dög- um. Hvítt: svefn. Svart: tími sem fer í ferðir frá og að vinnustað. Strikað: vinna. Punktað: frístund- ir (sem nóttin er í þann veginn að gleypa). Nærri helmingi vinnu- tímans er spillt. Svo dýru verði gjöldum við slælegt skipulag borga og byggða. im nmmm mntmm Með bættu skipulagi borganna kemst jafnvægi á skiptingu sólar- hringsins, skapast hamingjusamt líf. Hvort mannlífið verður hamingju- ríkt eða gleðisnautt fer eftir því, hvort lögmál sólarhringsins er virt eða brotið. 16

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.