Birtingur - 01.06.1957, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.06.1957, Blaðsíða 18
Nýting sólarhringsins er mæli- kvarði alls borgarskipulags. Skipting sólarhringsins nú á dög- um. Hvítt: svefn. Svart: tími sem fer í ferðir frá og að vinnustað. Strikað: vinna. Punktað: frístund- ir (sem nóttin er í þann veginn að gleypa). Nærri helmingi vinnu- tímans er spillt. Svo dýru verði gjöldum við slælegt skipulag borga og byggða. im nmmm mntmm Með bættu skipulagi borganna kemst jafnvægi á skiptingu sólar- hringsins, skapast hamingjusamt líf. Hvort mannlífið verður hamingju- ríkt eða gleðisnautt fer eftir því, hvort lögmál sólarhringsins er virt eða brotið. 16

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.