Austurland


Austurland - 23.12.1993, Side 18

Austurland - 23.12.1993, Side 18
18 JÓLIN 1993. a Óskum viðskiptavinum okkar og starfsfólki gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Viöskiptdþjónusta Austurlands hf. Neskaupstaö OG hreingerningar Mýrargötu 19 Neskaupstaö Vökvatækni hf. Bygggörðum 5 Seltjarnarnesi Atlas hf. Borgartúni 24 Reykjavík VÍS Vátryggingafélag íslands Svæöisskrifstofa Eskifirði sími 11975 - Egilsstöðum sími 61272 Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi Skrifstofa Stöðvarfirði sími 58966 Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs Sindrástál hf. - Sterkur í verki Borgartúni 31 ísboltar hf. Strandgötu 75 Hafnarfirði Hjólbarðahöllin hf. Fellsmúla 24, Kumho dekk Skipstjóra- og stýrimannafélagið Sindri Vélasalan hf. Ánanaustum Reykjavík Atlas hf. Borgartúni 24 Reykjavík Sæplast hf. Dalvík Teiknistofa Karls G. Þorleifssonar Glerárgötu 36 Akureyri Sturlaugur Jónsson & Co Vesturgötu 16 Reykjavík Klaki hf. Hafnarbraut 25 Kópavogi Barki hf. Nýbýlavegi 22 Kópavogi Héðinn hf. verslun Seljavegi 2 Reykjavík Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8 Reykjavík Landvélar hf. Smiðjuvegi 66 Reykjavík Netanaust hf. Skútuvogi 13 Reykjavik Dansmúsik hefur ávallt verið mikil a Norðfirði og tónlistarlif þar um margra ára skeið með því hesta sem þekkist á landinu. Hér á eftir fara nokkur minn- ingabrot um dansmusik a Norðfirði fyrir hálfri öld og rum- lega það. Norsku árin A árunum frá 1925 og frttm ytir 1930 spiluðu norskir sjo- rnenn mikið á dansleikjum a Norðtirði. Pá voru mörg norsk flskiskip við landið og higu mörg þeirra oft inni á Norðtirði. Harmonikuleikarar voru borð um mörgum þessara skipa og var sagt að þegar norskur sjó- maður réði sig á skip væri spurt ..Har de trekkspil om bord?" L'm nokkurra ára bil leigði ls- húsfélag Norðtirðinga norskt skip til síldveiða hluta ur sumri. Stldin var veidd til beitu fyrir norðtirska útgerðarmenn. Petta skip hét Huginn. Þar unt borð var góður harmónikuleikari sem hét Óskar Hann \ ar rnikið dáð- ur og ávallt var mikil spenna þegar Huginn kom að landi því þá voru alltaf böll og Óskar spil- aði. Fimmföld harmónika Fyrsti maðurinn sem hingað kom og átti fimmfalda harmón- iku \ar Guðmundur Guð- mundsson. Guðmundur \ ar þá skipverji á m b Drífu en hún \ ar Gudmundur Guðmundsson. í ferðum á milli Norðfjarðar og Hornafjarðar til þæginda fyrir norðfirska '.ertíðarflotann. Þetta var eitthvað fyrir 1930. Guðmundur spilaði nokkuð á böllum á þessum árum og þegar hann vann á rafstöðinni með Jó- hanni Gunnarssyni höfðu þeir báðir harmónikur og spiluðu stundum saman. Orgelmúsik Nokkrir menn spiluðu á þessum árum dansmúsik á orgel, enda voru það einu hljóðfærin sem til voru á nokkrum heimilum. Halldór bróðir minn keypti stórt og öflugt orgel. Þaðvaroft lánað á böll og spilaði hann og ýmsir fleiri á það. Mér er minn- isstætt þegar Alþýðuflokkurinn vann sinn fyrsta stórsigur hér í kosningunum 1929 þá komu Óskaro „Og danslagið c Dansmúsik á Norðfir i f. i * *, |», >/ ? i - V V l Y * t *■ ' . j, *+•+¥* /+ it . Vééi menn heim og sóttu þetta orgel og fluttu út í bíóhúsið þar sem sigurhátíðin var haldin. Þá spil- aði á orgelið Einar Einarsson frá Kvíabóli en hann spilaði nokk- uð á böllum á þessum tíma. Eftirminnilegt er að þetta orgel var lánað í Gagnfræða- skólann árið 1931. Þá var Jakob Jónsson skólastjóri og hafði hann daglega morgunbæn með söng í skólanum og lék hann þá undir á orgeiið. Vegna lánsins á orgelinu fékk ég að vera í skólanum án þess að greiða til- skilið skólagjald. Skólagjaldið var þá fimmtíu krónur og var erfitt að komast yfir slík^-fjár- muni á þeim tíma. Svavarsþáttur Ben. Svavar Benediktsson var aðal dansleikjaspilarinn frá 1932 - Svuvur Benediktsson.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.