Húsfreyjan - 01.01.1963, Qupperneq 23

Húsfreyjan - 01.01.1963, Qupperneq 23
á Laufásklæðinu sé að finna fullkomið stafróf; þar eru aðeins 16 af 24 stöfum, sem venja er, að séu í íslenzku útsaums- stafrófi. Á uppdrættinum, sem hér fylgir, eru þeir merktir með útfylltum reitum; eru sumir þessara stafa eins dregnir í sjónabókinni (t. d. A, I og R). Nokkrir stafir eru þar þeir sömu, en með annarri gerð (A, D, I og 0), og auk þess er þar einn stafur (H), sem ekki er á klæðinu; HÚSFREYJAN eru þessir stafir merktir á uppdrættinum með þrihyrningum. Stafirnir 7, sem vant- ar í gamla stafrófið (B, C, M, P, X, Y og Z), eru frumteiknaðir með hliðsjón af gerð hinna stafanna, og auk þess eru gerðir viðbótaruppdrættir af nokkrum hinna (H, R og V); eru þeir merktir með doppum. Stafi þessa má nota með ýmsu móti. Séu þeir saumaðir með krossaumi, fléttu- 23

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.