Húsfreyjan - 01.01.1963, Side 24
Heimilisþáttur
Framhald af bls. 20.
nr. 4 og allar 1. brugðnar en takið jafnframt úr
10 1. — svo að alls verði 111 (99) 1. á prj.
Prjónið síðan munstrið 3 sinnum — aukið
1 1. á hvorri hlið á 20. hverjum prjóni. Þegar
komnir eru 80 prj., eða 37 sm er fellt af fyrir
handveg: 1x3 1., 3x2 1. og 5 (3)xl 1. —
báðum megin. Þegar búnir eru 104 (102) prj.
= 49 (48) sm, er aukið 1 1. hvoru megin 2
sinnum, en prj. 5 prj. á milli. Takið úr mið-
lykkjuna svo að klauf myndist á 105. (103.) prj.
og prj. síðan hvorn helming fyrir sig. Fitjið upp
4 nýjar 1. við klaufina til að mynda lista. Þegar
komnir eru 120 (118) prj. = 57 (56) sm er
fellt af 4X6 1. og 1x4 1. (5x5 I.) á hvorri öxl.
Þegar komnir eru 126 (124) prj. = 60 (59) sm,
er fellt af við hálsmálið 1X13 (12) 1., 1x6 1.
og 1x4 1.
Framst.: Prj. það eins og bakið, en þó ekki
með klauf, heldur er fellt af fyrir hálsmáli 11
(9) miðlykkjurnar á 116. prj. eða þegar stykkið
er 55 sm sítt. Prj. síðan hvora öxl fyrir sig, en
fellið af við hálsmálið 1 X 3 1., 5 X 2 1. og 1 X 1 1.
Ermar: Fitjið upp 59 (55) 1. með gráu garni
á prj. nr. 3 og prj. 4 prj.. stuðlaprjón. Prj. síðan
1 prj. á prj. nr. 4 og allar 1. brugðnar og takið
úr 4 1. jafnt á prj. svo að alls verði 55 (51) 1. á.
Prjónið síðan eftir útprjónsmunstrinu. Aukið út
á báðum hliðum 2 sinnum og prj. 3 prj. á milli,
og 10 sinnum og prj. 5 prj. á milli — og aftur
3 sinnum og prj. 3 prj. á milli. Þegar komnir
eru 80 prj., eða 41 sm er fellt af við handveg-
inn á báðum hliðum 2x3 1., 11 (10) x2 1., 2x3
1., 1x4 1. og að siðustu 9 miðlykkjurnar.
Frágangur: Pressið léttilega á ranghverfunni,
saumið saman; brjótið listann á klaufinni inn á
röngu og tyllið honum lauslega. Takið upp 105
(99) 1. á hálsmálinu á prj. nr. 3, prj. 1% sm.
stuðlaprjón með gráu garni, fellið svo af (þannig
að prj. er 1 sl. og 1 br., einnig þegar fellt er af).
Saumið rennilás í klaufina.
25.5 123,5)
saumi, glitsaumi, augnsaumi eða gata-
saumi (á d. hulsting, spor saumað líkt
og augnsaumur, nema hvað 8 nálspor,
þ. e. 4 hornspor og 4 miðspor, eru í hverju
spori í stað 16), liggja þeir á ská í efninu,
en séu þeir saumaðir með flórenzkum
saumi (pellsaumi?) eða með „tíglaaugn-
saumi“, liggja þeir eftir þræði (sjá
myndir).
Gaman er að spreyta sig á að gera
fangamörk úr þessum stöfum og stækka
24
þá jafnvel stafina og breyta þeim eins og
gert hefur verið í fangamarki því, sem
áður er nefnt. Eins og fram kemur á því,
var áður fyrr siður að merkja ekki ein-
ungis með upphafsstöfum; t. d. var ekki
merkt R J fyrir Ragnheiður Jónsdóttir,
heldur R J D, og gripir í eigu einstaklinga,
svo sem vettlingar, flosuð hnakksessu-
borð o. fl., voru tíðum merktir t. d.
R J D A, þ. e. Ragnheiður Jónsdóttir á.
E. E. G.
HÚSPREYJAN