Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 25

Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 25
Húfan: Fitjið upp 121 1. með gráu garni á prj. 3 og prj. 4 prj. stuðlaprjón. Prj. 1 brugðinn prj. en takið jafnframt úr 10 1. jafnt yfir prj. svo að 111 1. verði á prj. Prj, eftir útprjóns- munstrinu. Þegar komnir eru 28 prj. (13 sm) á að taka úr 1 1. hvoru megin 5 sinnum, en prj. 3 prj. á milli. Jafnframt á að taka úr á 31. prj. þannig: prj. 7. og 8. 1. saman, og einnig 11. og 12. I. saman (8 sinnum). Endurtakið þetta 2 sinnum á 6. prj. frá fyrri úrtökum, beint yfir fyrri úrtökum. Þegar komnir eru 52 prj. eða 25 sm frá munsturbekknum, þá eru 1. (72) skipt á 4 prj. og síðan prj. sl. prj. í hring. Prj. 9. og 10. 1. saman (7 sinnum) á 1. umf. Á 6. umf. þar frá á að prj. 12. og 13. 1. saman (5 sinnum). End- urtakið þessar úrtökur 4 sinnum á 6. hverri umf. Þegar komnir eru 43 sm eru prj. saman 2 og 2 1. Dragið þráð í síðustu 1. og saumið þær saman. Búið til dúsk, eins og sést á myndinni og saumið hann í. Karlmanns- og unglingapeysa Stærð: 50; brjóstvídd 100 sm að viðbættri 10 sm aukavídd, sídd 64 sm, ermalengd (und- ir handlegg) 50 sm. Efni: 450 g blátt, 450 g hvítt og 50 g rautt grófgert garn (sportgarn). Prjónar nr. 3(4 og 4(4 og bandprjónar nr. 16. 21 1. á prj. nr. 4(4 = 10 sm. Munstur I. Ójöfn lykkjutala. Endurtekið frá * til * 1. prj.: (ranghverfa; hvítt) br. 2. prj.: (blátt) * 1 sl., takið 1 1. lausa (athug- ið að garnið á alltaf að liggja á ranghverfu peysunnar) *; endað á 1 sl. 3. prj.: (blátt). * 1. sl., takið 1 1. lausa *; endað á 1 sl. 4. prj.: (hvítt) sl. 5. prj.: (hvítt) br. 6. prj.: (blátt) * takið 1 1. lausa, 1 sl. *; end- að á 1 lausri 1. 7 prj.: (blátt) * takið 1 1. lausa, 1 sl. *; end- að á 1 lausri 1. 8. prj.: (hvítt) sl. Endurtekið frá 1. prj. Prj. 8 sm af þessu munstri; endað á sl. prj. með hvítu. Munstur II. Lykkjufjöldinn deilanlegur með 6 + 5 1. Endurtekið frá * til *. 1. prj.: (ranghverfa; rautt) br. 2. prj.: (blátt) sl. 3. prj.: (hvítt) * 5 br., takið 1 1. lausa (at- hugið að garnið á hér sem í fyrsta munstrinu að liggja á ranghverfu peysunnar) *; endað á 5 br. 4. prj. og allir prj. á rétthverfu fram að 22. prj.: prj. sl. með sama lit og næsti prj. á undan og takið sömu 1. lausa og þar er gert. húsfreyjan 5. prj.: (blátt) * takið 1 1. lausa, 3 br., takið 1 1. lausa, 1 br. *; endað á 1 lausri 1. 7. prj.: (hvítt) 2 br. * takið 1 1. lausa, 5 br. *; endað á 2 br. 9. prj.: (blátt) 1 br. * takið 1 1. lausa, 1 br., takið 1 1. lausa, 3 br. *; endaði á 1 br. 11. prj.: (hvítt) * takið 1 1. lausa, 3 br., takið 1 1. lausa, 1 br. *; endað á 1 lausri 1. 13. prj.: (blátt) 1 br. * takið 1 1. lausa, 1 br., 1 1. lausa, 1 br. *; endaði á 1 lausri 1. 15. prj.: (hvítt) 2 br. * takið 1 1. lausa, 5 br. *; endað á 2 br. 17. prj.: (blátt) * takið 1 1. lausa, 3 br„ takið 1 1. lausa, 1 br. *; endað á 1 lausri 1. 19. prj.: (hvítt) * 5 br„ takið 1 1. lausa *; endað á 5 br. 25

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.