Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 34

Húsfreyjan - 01.01.1963, Síða 34
l>ar sýnir hún okkur, og segir frá ýmsa muni frá hand- og heimilisiðnaði í Finnlandi, en þar hafði hún dvalið við framhaldsnám, í orlofi sínu, fyrir fá- um árum. Kvöldið líður alltof fljótt, en okkur hcfur opnast ný vitund, því ekki vissum við fyrr, að hand- vefnaður g;cti verið svona fjölbreyttur og að Finnar væru þar forustuþjóð. F.kki höfðum við fyrr skilið, Iiver nauðsyn og gagn væri að utanferðum kennara. Einn daginn fer forstöðukonan með okkur og sýnir okkur Freyvang, félagsheimili sveitarinnar, cn þar höfðunt við ekki komið áður. Og við erum líka hoðnar í síðdegiskaffi lil prestshjónanna að Syðra- Laugalandi; en prcsturinn, séra Benjamín Kristjáns- son, kennir hókleg fræði við skólann. Eitt kvöldið cr svo dýrðleg vei/.la. kalt borð og boðið nokkrum gestum. Okkur cr sagt, að slíkt borðhald sé alltaf haft í lok hvcrs námstímabils, sem próf á kunnáttu nemenda. Og þar ertt ntargir réttir, gómsætir og fagttrlega framreiddir. Eftir matinn skemmtu svo námsmcyjar með leikþáttum, tipplestri og söng, og tókst vel. „Allt eru þetta þættir í námi og starfi stúlknanna, ckki sízt það, að taka móti gestum og ganga utn beina. Einn gcstanna, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, vcrð- ur cftir, cr hinir fara, og slæst í okkar hóp, og næsta kvöld flytur hún fyrir okkur eitt af sínutn þckktu crindunt um sálarrannsóknir. Orlofsdagarnir fimm líða fljótt og vtO' kveðjum skólann þakklátum huga, fróðari en við komum, víðsýnni, hjartsýnni og auðttgri af góðum ásetningi, og höldum hver til síns hcima. GuOfititia Hjarnadóltir. Útsölumenn og kaupendur Húsfreyjunnar sem enn eiga ógreitt fyrir síðasta ór- gang, eru vinsamlegast beðnir um að gera það sem fyrst. HÚSFREYJAN kemur út 4 slnnum & árl. Rttstjórn: Svafa Þórlelfsdóttlr, Laugaveal 33A - Slml 16685 SlgríSur Thorlacius, BóIstaSahllS 16 - Slml 13783 Elsa E. Guðjónsson, Laugatelgl 31 - Slml 33223 Sigrlður Kristjánsdóttir, StigahliS 2 - Simt 35748 Kristjana Steingrimsdóttir, Hrlngbr. 89 - Simi 12771 Auglýsingar: Matthildur Halldórsdóttir - Simi 33670 Verð árgangslns er 50 krónur. í lausasölu kostar hvcrt venjulegt heíti 15 krónur. Gjalddagl er fyrir 1. júli ár hvert PrentsmlSja Jóns Helgasonar E F N 1 : BIs. Forsetafrúin, (mynd) ............................ 3 Heimilishagfræði (Sigr. Haraldsd.) .............. 4 Mikil harmsaga (Sigr. Thorlacius Jiýddi) ........ 6 Kveðja til kvf. Keldhverfinga (Valborg Bentsd.) 7 Breiðafjörður (Sigrún Guðbjörnsdóltir) .......... 7 Skammdegisnótt (saga e. Margr. Jónsdóttur) .. 8 Okkar á milli sagt (Svafa I’órleifsdóttir) ..... 10 Um bækur (Sigríður Thorlacius).................. 13 Þorrahlót kvf. Æskan (Aðalheiður Karlsdóttir) 14 Vintir minn Solo (Ch. Grossm., Sigr. Thorlacius þýddi) .................................... 15 Manneldisþáttur (Ingólfur Davíðsson) ........... 17 Heimilisþáttur (Sigr. Haraldsd. og Sigr. Krist- jánsdóttir) ............................... 18 Sjónabók (Elsa E. Guðjónsson) .................. 21 Orlofsdvölin að Varmalandi (Ragnh. Ólafsd.) 30 Orlofsdvöl hústn. í Kópavogi (Valborg Böðvarsd. 31 Orlofsdvöl í húsma ðraskóla (Guðfinna Bjarnad.) 33 N I L F I S K ryksugur □ fjölvirkust □ fljótvirkust O vandvirkust □ pappírspokatæming Afborgunarskilmálar Sendum um allt land F Ö N I X O. Kornerup-Hansen Sími 12606 — Suðurgötu 10 34 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.