Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Blaðsíða 234

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1992, Blaðsíða 234
232 Ritdómar verið útbreitt á germönsku málsvæði. Með tímanum féll það hvarvetna í gleymsku nema í jaðarmálum sem töluð eru á Norðurlöndum annars vegar og syðst í Alpafjöllum hins vegar. Að því er varðar orðaforða annarra indóevrópskra mála segist höfundur í formála síður hafa „hirt um að tilfæra allar orðmyndir sem þar koma til greina en oftast látið mér nægja færri og þá helst þær sem næst standa að formi og merkingu“ (xx). Satt er það að í riti um íslenskar orðsifjar á umfjöllun um orð í ijarskyldari tungum ekki að vera tæmandi. Efnið er þó hvergi skorið við nögl og er gnótt þess einn höfuðkostur Islenskrar orðsifjabókar. A hinn bóginn gætir þráfaldlega nokkurrar ónákvæmni í framsetningu líkast því sem dæmin séu tínd til af handahófi. Þetta kemur einkum fram í því að náskyld orð og orð- myndir eru sjaldan greind frá þeim sem eru fjarskyldari (það er raunar algengur ljóður á orðsifjabókum, einkum af eldra tagi). Venjulega er látið gott heita að gefa óskýrar vísbendingar eins og „sk.“, „sbr.“ eða „ath.“ þótt tíðum þurfi umtalsverða þekkingu til að átta sig á hvemig skyldleika einstakra orða sé farið og hvað eigi að bera saman eða athuga. Það besta sem gerist er „hljsk.“ sem hrekkur þó of skammt ef ekki er gert skiljanlegt hvað í hljóðskiptunum felst. Er t.a.m. a-hljóðskiptastigið í rótaratkvæði orðsins verpill upprunalegt? Hvað þá um hvarfstig í samsvarandi orðum í vesturger- mönskum málum (fhþ. wurfil, þ. Wiirfel ‘teningur’ og fe. wyrpil ‘kastslöngva’)? Hér hefði markvissari framsetning komið vel í haldi. 7.2 Endurgerðar orðmyndir Um orðmyndir endurgerðar á frumnorrænu, frumgermönsku og frumindóevrópsku segir: „Ekki er alltaf víst að þessar endurgerðu orðmyndir hafi verið til á viðkomandi málskeiði, þótt skyldar tungur bendi oft til þess. En endurgerðinni er ætlað að sýnu það munstur, sem viðkomandi orð eru sniðin eftir, hvort sem þau hafa verið til á viðkomandi skeiði eða eru eitthvað yngri“ (xx). Slíkt er að sjálfsögðu alvanalegt í orðsifjabókum en er gott að vita fyrir þá sem „ekki eru lærðir í málfræði" og hefði raunar mátt útskýra nánar. Þegar t.d. er sagt að feitur, frgerm. *faita-, sé komið af *poi-do-, þá heyrir síðastnefndi orðstofninn ekki til frumindóevrópsku eins og er að skilja af orðskýringagreininni heldur forgermönsku málstigi; það er m.ö.o. aðeins unnt að endurgera *po{-do- á grundvelli orðmynda í germ. málum. Á hinn bóginn kann stundum að vera hagræði að því að kalla endurgerðar orðmyndir (frum-)indóevrópskar en ekki forgermanskar o.s.frv. ef allir gera sér ljóst hvað átt er við. Verra er að ekki virðist vera nein regla á því hvenær endurgerðar orðmyndir eru hafðar með og hvenær ekki því að oftsinnis vantar þær öldungis að ástæðulausu, að því er virðist. 7.3 Nýjar orðskýringar Allmargar nýjar orðskýringar er að finna í ritinu og lúta að vonum flestar að eftu sem áður hefur lítt eða ekki verið fjallað um á prenti. Frumleg er t.d. sú hugmynd að tengja no. þum, þuma (1) og þöm, sem öll merkja ‘æs, rauf’ e.þ.h., og so. þunxa ‘skera rauf eða þumu og hnýta saman’ við gr. témnö ‘ég sker’, tomé ‘skurður’ o.fl. og rekja íslensku orðin þar með til frie. rótar sem hingað til hefur ekki verið talin hafa varðveist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.