Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 9

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 9
Félagsril Slálurfélags Suðurlands 9 þess, er til félst daglega, en nú upp á síðkastið liefir eftirspurn eftir nýslátruðu kjöti verið meiri en fram- boðið. Hækkaði þá félagið verðið bæði á kjöti og mör um 10 aura kgr. um miðjan þennan mánuð, og virðist það ekki hafa komið að sök, enda þá orðið um sein- an að koma miklu af nýju kjöti eða lifandi fé liingað utan af landi. A tímahilinn 28. sept. til þessa dags, eða frá þvi að frosna kjötið var sent til Englands, var áætluð slátur- fjártala hjá félaginu i Reykjavík 26 þús. fjár, en kom- ið hafa á þessu tímahili rúm 17 þús. fjár. Hefði nú öll hin áætlaða fjártala komið, eða 9 þús. fjár meira en raun varð á, eru litlar likur til, að liægt liefði verið að hækka verðið eins og gert var, jafnvel þó að það helgaðist af gamalli venju. Hitt er alger misskilningur, að um kjötþurð sé að ræða i bænum yl'irleitt. Sláturfélagið eitt er þegar húið að slátra ca. 45 þús. fjár á þessu sumri og hausti, hér i hænum, Ilafnarfirði og Akranesi, og liafa aðeins 4500 kroppar af því verið sendir út írosnir. Alt hitt hefir ýmist verið selt hér eða sett í frystihús félagsins og annara, sem keypt hafa af því kjöt til frystingar, og mest alt kjöt Borgfirðinga liefir farið sömu leið. í bænuin er því mikið liggjandi af frosnu kjöti, þó að ekki sé cins mikið hjá félaginu eins og i fyrra, en þá var það of mikið, og saltkjöt utan af landi er nú hoð- iö hér svo að segja i hverri verslun, — en hæjarbúar vita, að frosna kjötið verður dýrara en nýja lcjötið nú, og geti þeir fcngið nýtt kjöt til söltunar hér, treysta þcir því betur en söltuðu kjöti utan af landi, og taka það því fremur, sé það ekki til mikilla muna dýrara. Sauðfjárslátrun hér eftir í haust. Eins og áður er að vikið, er nvi búið að slátra ca. 45 þús. fjár frá félaginu utan Víkur, enda má telja,

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.