Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 16

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 16
16 Fclagsrit Sláturfélags Suðurlands orðið að rœða í vetur, og er það ákveðið svo hátt strax, til að stuðla að því, að framboð kjötsins verði sem jafnast allan timann, meðan ekki er um nema frosið kindakjöt að ræða. Nautgripa- og kálfaeldi. Ofl hefir verið bent á það hér í félaginu, að senni- lega væri þeim félagsmönnum, sem eiga tiltölulega auð- velt með að afla lieyja, en erfitt með að framleiða vænt sláturfé, heppilegast að fækka sauðfé, en fjölga held- ur nautgripum og kálfum til slátrunar. Þetta er mikils- vert ihugunarefni fyrir þá bændur, sem ekki geta selt mjólk, og jafnvel þó að aðstaða sé til að koma mjólk- inni á markaðinn, er vafasamt, hvc mjólkurframleiðsla til sölu má aukast frá því, sem nú er, vegna þess live markaður fyrir mjólkurafurðir er takmarkaður. Yel má vera, að næga reynslu vanti enn á þessu sviði, og að nautgripakyn vort sé ekki vel fallið til eldis og slátr- unar, en reynt mun verða að fá bendingar sérfróðra manna í þessum efnum og birta þær í þessu riti. Rit þetta er gefið út í 1700 eintölcum, og kostar útgáfa þess — prcntun og pappír — ca. 190 kr. auk burðargjalds, sem varla fer fram úr 30 kr. í hvert sinn. Er í ráði, að lcostn- aður þessi verði greiddur úr varasjóði skv. 27. gr. fé- lagslaganna, og er vonandi, að árangur ritsins verði meiri en fjárhæð þessari nemur. — Þar sem fleiri en einn félags- maður er búsetur á sama bæ, verður aðeins einum þeirra sent ritið, nema annars sé sérstaklega óskað. — Næsta tölublað kemur i febrúar. ttgefandi: SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Félagsprentsmiðjan.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.