Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 14

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 14
14 Félagsrit Slúturfélags Suðurlands eins og drepið iiefir verið á, hafa töp félagsins verið mikil, en bót er það í máli, að meginliluti tapanna hefir heint eða óbeint runnið til félagsmanna sjálfra. Þrátt fyrir alt skuldar félagið til muna minna nú en samtímis í fyrra. En ýmsar vörubirgðar eru líka minni. Verða vaxtabyrðar því vœgari nú en þá, þó að eklcert annað væri til að létta þær. Einnig er nú von um beldur bækk- andi verðlag úr þessu, og ætti af því að leiða, að í stað þess að á undanförnum árum hefir undantekningarlítið lilotist tap af birgðum vegna silækkandi verðlags, ætti nú að geta orðið ávinningur af þeim, að svo miklu leyti sem þær eru ekki í of háu verði nú, ef vonir um hælck- andi verðlag bregðast ekki. Þá riður líka á því, að félagsmenn Iiregðist ekki skyld- um sínum við félagið. Það hefir gert silt ýtrasta til að halda uppi verðlaginu um undanfarin ár, ekki aðeins á þeim vörum, sem bafa verið sæmileg verslunarvara, beldur einnig þeim, sem heita máttu óseljanlegar. Ef félagsmenn og aðrir bændur á svæði þess gæta þess aðeins, að standa saman um það, að láta félagið ann- ast alla sölu sláturfjárafurða sinna, jafnt þó að aðrir sölumöguleikar kunni að opnast, þá má fullyrða, að félagið nær auðveldlega upp þeim lialla smátt og smátt, sem það befir orðið fyrir. Ef félagsmenn verða fram- vegis eins trúir félaginu og þeir voru þau árin, sem ná- lega engir aðrir vildu kaupa sláturfé þeirra, mun félagið framvegis skipa þann «ess á ísl. kjötmarkaði, er það hefir bingað til skipað. Vegna vöruvöndunar sinnar og þeirrar aðstöðu, scm félagið befir aflað sér til þess að hafa framleiðslu sína sem fjölbreyttasta og fullkomn- asta, nýtur það óskipts trausts viðskiptamanna sinna (neytenda). Snúi bændur bins vegar baki við félaginu nú og láti það sitja uppi með töpin frá þeim árum, þegar það var svo að segja eini kaupandinn að afurðum þeirra, þá rek-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.