Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 15

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 15
15 Félagsril Slálurfélags Suðurlands ur sjáanlegá að þvi, að félagið verður fyr eða síðar ó- slarfliæft, og hamingjan má vita, hvað þá tekur við með afurðasölu sunnlenskra bænda. Það er ofurauðvelt starf, sem alt of margir iðka, að gala hátt og setja út á gerðir annara. Slíkt gera oflast þeir menn, sem gera sér minst far um að kynnast mál- efnunum af alúð og sanngirni. Heppilegra væri, ef slíkir menn vildu beina áhuga sínum i þá átt að koma fram með skynsamlegar umbótatillögur, sem félaginu i beild mættu verða til heilla. Nei, sunnlenskir bændur mega ekki snúa baki við sínu eigin félagi, og þeir gera það ekki. Þeir vita, hvílíkan markað þeir liefðu átt við að búa um undanfarin ár, ef Sláturfélagið befði ekki verið til, og þeir vita einnig, livað við tekur, ef það liættir störfum. Því standa þeir framvegis fast um félagið í von um batnandi tíma og góðan árangur. ^ Innkaupsverð á nautgripa- og kálfakjöti. Sf. Sl. getur nú þegar tekið á móti nokkrum væn- um, ungum nautgripum og kálfum eða lcjöti af þeim, og er mjög æskilegt, að þetta fari að lcoma jafnt og þétt, en ekki of mikið í senn. Fyrir kjöt af vetrungum og algeldum kvigum borg- ar félagið nú kr. 0.80—1.00 pr. kgr., sé það golt og vel með farið. Kjöt af graðneytum eldri en IV2 árs er í lægra verði, nema um sé að ræða vel fcita og smá- vaxna gripi. Fyrir kjöt af alikálfum (helst nál. 4 mán- aða) kr. 1.00—1.30 pr. kgr. Einstaka kýrskrokka verður einnig hægt að taka, ef félagsmenn óska, en verð á þeim er mjög lágt, varla yfir 40 aura pr. kgr., nema helst af ungum og vel feitum kúm. Elcki er líklegt, að um hærra verð en þetta geti

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.