Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 15

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.06.1933, Blaðsíða 15
__ Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 79 kroppur, sem þeir fá öðrum í hendur til sölu en Slátur- félaginu, getur orðið til þess að lækka verðið stórlega á óllu þvi, sem þá er eftir að selja. Athyglisverð saga. Sú saga geklc milli manna í fyrra, að þá um vorið hefði kaupmaður í sveit keypt bíl af kaupmanni í Reykjavík °g hefði samist svo um, að híllinn skyldi borgast með lambakjöti eftir að farið væri að slátra lömbum þá um sumarið. í annari viku ágústmánaðar s.l. sumar var smásölu- Verð á lamhakjöti í búðum Sláturfélagisns og öðrum aðalkjötverslunum Reykjavíkur, kr. 1.60 pr. kgr. Þá opn- aði kaupmaður sá, er bílinn seldi, kjötbúð hér í bæn- Um og auglýsti kjötverðið lcr. 1.30 pr. kgr. eða 30 aurum lægra livert kgr. Hér var þá lcomið kjötið, sem kvitta átti bílverðið. Þetta leiddi auðvitað til þess, að allir aðrir urðu einnig að lækka verðið. Þá fór hann enn niður fyrir verð binna verslananna, og svona var gangurinn það, sem eftir var 1 sumarsins. Hvað lialda menn nú, að bíllinn hafi lcostað, ef alt var meðtalið, kaupverðið og verðlækkunin á kjöti því, er selt var í bænum á umtöluðum tíma? Þessu líkar sögur mætti margar finna. ^ffgjaframbod fer nú aftur mikið minkandi, og befir eggjaverð nú áækkað dálítið. Eru borfur á, að verðið fari nú liækk- undi úr þessu, og að þar með sé lokið kaupum félagsins á eggjum til geymslu, að þessu sinni. Pélagið liefir þegar keypt mörg þúsund egg og borgað þau með 10 aurum livert. Má fullyrða, að verðið hefði farið ver en raun varð á, ef félagið befði eklci tekið til þessara ráða.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.