Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Side 3

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Side 3
Félagsrit Slálurfélags Suðurlands 83 saltkjöli til Noregs, að ekki var liægt að selja þangað ^jöt af fullorðnu fé, öðru vísi en ineð dilkakjöti þannig, að maður sem t. d. keypti 90 tunnur af dilkakjöti, lcevpti einnig 10 tunnur af fullorðnu. Nú er þetta breytt og elcki lengur liægt að binda þessar tcgundir saman. Ilin síð- ari ár liafa Norðmenn ekki viljað ærkjöt, og hefir það nrátt heita óseljanlegt, heldur aðeins dilkakjöt. Jafn- framt hefir hólað á því, að erfiðleikar hafi verið á að þá til að kaupa smálambakjötið, nema að einhverju leyti á móti vænna dilkakjöti. Á enskum markaði eru holdlitlir kroppar verst séðir °g í lægstu verði, enda mun undantekning að kroppur nndir 10 kgr. teljist markaðshæf vara þar, sist úr liin- llrn lakari sauðfjáhéruðum, þar sem venjulega fer sam- ar* lág vigt og lítil hold. Á innlendum markaði í Reykjavík liefir það sýnt sig, að verðmunur á besta og lakasta lambakjöti hefir aldrei verið nógur til þess, að hvorttveggja seldist nokkurn Vaginn jöfnum höndum. Þessu til sönnunar iná sýna °hrekjandi tölur, sem tala sínu máli. Á haustin hefir félagið opna búð í húsum sínum við Lindargötu, þar sem það selur bæjarhúum kjöt í heilum hroppum, og eru þar á boðstólum allir flokkar, liver ^oeð sínu verði. Haustið 1930 kostaði hesta dilkakjötið (13 ltgr. kropp- ar og þar yfir) 1.20 hvert kgr., en hið lakasta (undir 10 kgr. kroppar) 1.00 hvert kgi'. Nærri 63% af sölunni Það liaust var af hesta kjötinu, en aðeins rúmlega 1% af því lakasta. Haustð 1931 kostaði besta dilkakjötið 95 aura livert Lgr., en hið lakasta 70 aura. Þá var verðmunurinn nokk- úru meiri, enda voru þá rúm 58% af sölunni af hesta LjÖtinu, en ca. 7^2% af því lakasta. Síðastliðið liaust kostaði besta dilkakjötið 75 aura hvert kgr., en liið lakasta 50 aura. Þá var verðmunur-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.