Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 17

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 17
Félagsrít Sláturfélags Suðurlands 41 ingi, en ekki taldar meS uppbótum. Ööru máli gegnir um kjötið. Raunar er þar um áætlunarverð að ræða ó haustin, þvi að enginn er svo vis, að liann viti fyrir fram markaðs- verð þeirra vara, sem óseldar eru, en selja þarf hæði utan lands og innan, en útlendum markaði liefir einatt verið svo farið á þessu tímabili, að ekki hefur verið hægt að selja fyrir fram. Það'hefur komið fram, að kjötverðið, eins og það hefur verið ákveðið, má skoðast hið raunverulega verð, því að siðan kjötlögin komu til framkvæmda, árið 1934, hefur upphótarþörfin, allt þangað til ófriðar- „ástandið“ kom til, verið á útflutt kjöt. Því eru þær verð- hækkanir frá haustverði, sem hændum liafa verið greiddar á kjötinnlegg þeirra, taldar upphætur. Um 2. lið —‘ aukningu sjóða og afskriftir fasteigna — þarf engra skýringa við. Um 3. lið skal þessa gelið: Um það fé, sem varið er til annars en talið er í 1.—2. lið, sem er 1,26% þess, sem hald- ið er eftir af fjárverði á haustin, og hér kemur fram sem beinn rekslurskoslnaður, skal þetta tekið fram: Á árunum 1931—’41 hefur verið afskrifað af öðrum eignum félagsins en liúsum, sem hér segir: Af frystivélum ....................... kr. 21.398,19 — hraðfrystitækjum ................. — 5.876,98 — áhöldum og hifreiðum ............. — 25.427,09 Samtals kr. 52.702,26 Þessar afskriftir eru ekki taldar eignaaukning, þvi að líta má svo á, að þær komi á móti rýrnun þessara eigna að meslu leyti, en ekki er óeðlilegt að álíta, að þær vegi full- komlega upp á rnóti 3. lið, (1.26% af eftirstöðvum af verði slátrunarpenings) í útreikningi þessum. Niðurstaðan verður því sú, þegar litið er á þetta 11 ára tímabil í heild, að bændur hafi fengið óskert afurðaverð sitt að öðru en því, er getur í 2. lið, eða að reksturskostn- aður félagsins sé að mestu borinn upp af annarri starfsemi

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.