Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 22

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.09.1942, Blaðsíða 22
46 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands þá flutli hún í húseign Sf. Sl. á Akranesi, Skírnis- götu 2, og hefur verið þar síðan. Forstöðu þeirrar verzlunar hafa liaft: 1. Guðlaug Jónsdóttir 1. sept. 1930 til 15. sept. 1931. 2. Ragnheiður Þórðardóttir 16. sept. 1931 til 31. maí 1933. 3. Herdís Jónsdóttir 1. júni 1933 til 30. sept. 1936. 4. Andrés Nielsson 1. okt. 1936 til 23. jan. 1942. 5. Elías Guðjónsson 24. jan. 1942 og siðan. V. Kjötbúð Austurbæjar, stofnsett 8. apríl 1933 á Hverf- isgötu 74, var þar til 15. des. 1934, flutti þá á Lauga- veg 82, þar sem hún var 16. des. 1934 lil 31. des. 1939, en síðan 1. jan. 1940 liefur hún verið á Njáis- gölu 87. Forstöðuinenn hennar liafa verið: 1. Guðmunda Kristinsd. 8. apríl 1933 til 20. ág. 1935. 2. Sigurður Steindórsson 21. ágúst 1935 til 28. febr. 1939. 3. Gísli Þorgeirsson 1. marz 1939 til 30. nóv. 1940. 4. Hreggviður Magnússon 1. des. 1940 og síðan. VI. Kjötbúð Sólvalla byrjaði starfsemi sína 6. júlí 1933. Hún hefur verið á þessum stöðum: Ljósvallagötu 10, 6. júli 1933 til 30. júní 1935, Sólvallagötu 9 1. júlí 1935 og síðan. Forstöðumenn liennar hafa verið: 1. Guðmundur Gislason 6. júh 1933 til 31. des. 1941. 2. Magnús Magnússon 1. jan. 1942 og síðan. VII. Búrið hóf starfsemi 22. ágúst 1935, hætti 30. júní 1937. Starfaði á Laugavegi 26. Forstöðumaður: Viggó Björnsson. Kjötverkun, kjötiðnaður o. fl. Eins og getið liefur verið fyrr í þessu riti, þrengdist saitkjötsmarkaðurinn með ári hverju, frá þvi vér neydd- umst til að gjöra viðskiptasamning við Norðmenn, sem

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.