Eining - 01.01.1959, Síða 4

Eining - 01.01.1959, Síða 4
4 E I NING t AFMÆLISRÆÐA Ólafs Þ. Kristjánssonar, skólastjóra gerra forseti íslands, virðulega forsetafrú, herra biskup, virðu- lega biskupsfrú, bróðir stór- templar, og aðrir samkomugestir. Svo sem yður er öllum kunnugt, er þessi samkoma hér í kvöld haldinn til þess að minnast 75 ára afmælis góð- templarareglunnar hér á landi. I dag eru liðnir nákvæmlega þrír aldarfjórð- ungar síðan fyrsta G. T.— stúkan var stdfnuð hér á landi, stúkan ísafold á Akureyri. Góðtemplarareglan var stofnuð í New York-ríki í Bandaríkjum Norður- Ameriku árið 1851. Hreyfingin barst þaðan til Evrópu, og var fyrsta stúkan í þeirri heimsálfu stofnuð í Englandi 17 árum síðar, 1868. Þegar 16 ár voru liðin þar frá, var fyrsta stúkan stofnuð á íslandi. Bindindisfélög voru eldri en þetta, félög, sem stofnuð voru til þess að bjarga félagsmönnum frá drykkjuskap og jafnframt til þess áð auka almenna bindindissemi. Elzta bindindisfélag, sem vitað er um, var stofnað í New York-ríki 1808, fyrir hálfri annarri öld. Það er sennilega engin tilviljun, að fyrstu bindindissamtökin voru mynduð í Bandaríkjunum, Þar var þá nýtt ríki í sköpun (sjálfstæðisyfirlýsingin gerð 1776, eins og kunnugt er). Þar voru menn því ekki eins haldnir af gömlum fordómum og í Evrópu, ekki eins blind- aðir af vana. Þar voru menn að leita að nýjum leiðum til aukinnar farsældar. Þetta bindindisfélag staríaði í 14 ár. Árið 1813 var stofnað hófsemdar- leg mynd í heiði hins forn-norræna heims. Ég sé konu forkunnar fríða. Armar lýstu, en af þaðan allt loft og lögur. Hún stendur hjá þeim, sem liggur ósjálf- bjargaoghúnann.Húnheldurhátt á lofti mundlaug yfir höfði honum og vamar því að drjúpi í andlit honum eitur frá snáki, er hangir þar uppi. Hún leggur fram allan þrótt sinn, en getur þó ekki til fulls stöðvað áhrif eitursins og sér þá þann, sem hún ann, afmyndast í kvala- teygjum. Þrátt fyrir það gefst hún ekki upp. Það mun hún aldrei gera, heldur stendur örugg á verðinum, ,,unz veröld ferst og slokknar sól.“ Svo er hugsjón reglunnar. Hún er runnin frá mannást hennar. Hún þolir það ekki, að mennirnir verði áfengis- eitrinu að bráð. Hún heldur myndlaug- ixmi á lofti yfir mannkyninu. En þróttur- félag í Boston. — ekki bindindisfélag, heldur hófsemdarfélag. Félagsmenn áttu eigi aðeins að vera sjálfir hófsamir, heldur áttu þeir einnig að breiða út hófsemi og siðgæði. I grein, sem birtist í Fjölni 1844, er sagt frá þessu félagi og þess getið, að félagsmennirnir hafi fylgt þessari fyrirætlun dyggilega. Margir þeirra hafi verið mikils metnir menn og þess vegna tekið mark á orðum þeirra. Þeir söfn- uðu dæmum um skaðsemi ofdrykkju. Prestarnir prédikuðu um það í stólnum og lýstu ljótleik ofdrykkjunnar og fegurð hófseminnar, og gengu auk þess á undan öðrum með breytni sinni. Læknar gerðu sér far um að útrýma þeirri villutrú, að áfengi væri gott og nauðsynlegt lyf. ,,En“ — segir í Fjölnis- greininni — „árangurinn af öllum til- raunum þeirra varð næsta Iítill. Að vísu Ölafur Þ. Kristjánsson flytur rœöuna. inn er ekki nógur til þess að bægja algerlega burt einhverjum ógurlegustu þjáningunum á jörðu. Þó mun reglan aldrei gefast upp og fyrir Guðs náð að lokum ná fullum sigri. Ég veit ekki, hvort þér hafið gefið nákvæmar gætur sólarlaginu þessa heiðskíru og fögru vetrardaga. Það er sem sólin renni sér upp Keilinn og niður aftur, og hann stendur allur í geislaljóma líkt og eldfjall. Svona fer það. Fjallið sem áður skyggði á sólina, endurvarpar nú geisladýrð hennar, Er ekki þetta mynd hins fullkomna sigurs? Jafnvel það, sem örðugast var, verður líka til þess að auka hann. Þjóðkirkja Islands biður blessunar Guðs góðtemplarareglunni um komandi ár og aldir, og öllum börnum hennar, ungum og gömlum. Guð leiði hana á sigurbraut. Á. G. snerust margir drykkjumenn frá of- drykkju við fortölur þeirra, en þegar minnst varði, voru eins margir af þeim, er áður höfðu drukkið hóflega, orðnir drykkjumenn í stað hinna, og hóf- semdarvinimir höfðu starfað hartnær til ónýtis í 13 ár, er þeir sáu, að regla sú, er þeir höfðu gert að grundvelli til- rauna sinna, var það, er varnaði þeim sigursins, og að þeir tóku aðeins angana af illgresinu, en skildu eftir ræturnar. Nú létu þeir ekki heldur lengi bíða að leiðrétta yfirsjón sína, og höfðu fund með sér í Boston í janúar 1826 og gerðu það að grundvallarreglu sinni, að þeir skyldu ekki bergja á neinum áfengum drykk, nema í sjúkdómum að læknis ráði.‘ Þannig stofnuðu þeir bindindisfélag í stað hófsemdarfélags, Bindindisfélag Vesturheimsmanna. Það náði skjótt mikilli útbreiðslu og starfaði í mörgum deildum. Gætti áhrifa þess mjög í öðrum löndum. Það var fyrir áhrif frá því, að íslenzkir stúdentar í Kaup- mannahöfn stofnuðu með sér bindindis- félag árið 1843, en Fjölnisgreinin 1844 var aftur ávöxtur af stofnun þess félags. Bindindisfélög vom einnig stofnuð á ýmsum stöðum hér á landi. Þau entust misjafnlega: sum stutt, en önnur lengur. 011 höfðu þau nokkur áhrif, sum all- mikil. En góðtemplarareglan er eina bindindisfélagið sem varanlegt hefur orðið. Forgöngu um stofnun góðtemplara- stúku hér á landi hafði norskur skósmið- ur, Ole Lied frá Álasundi, búsettur með fjölskyldu sína á Akureyri. Stúka hafði fyrst verið stofnuð í Noregi 1876, þrem ámm síðar (1879) í Svíþjóð og einu ári síðar (1880) í Danmörku. Ole Lied hafði gerzt templar í Noregi og fengið umboð stórtemplars í Noregi til þess að stofna stúku á Islandi. Aðal- stuðningsmaður hans við stofnun stúk- unnar var Friðbjörn Steinsson bóksali á Akureyri, en hann var þekktur að bindindisáhuga og bindindisstöríum. Fyrsta stúkan var stofnuð í húsi Frið- bjamar á Akureyri 10. jan. 1884 með 12 mönnum, og vom þrír þeirra Norð- menn. Fleiri bættust skjótt í hópinn. Hinn 27. janúar, eftir 17 daga, gengu tvær konur í stúkuna, hinar fyrstu. Nafn stúkunnar, ísafold, er eins konar yfirlýsing um stefnu hennar. Henni var ætlað að vera þjóðleg, störf hennar áttu að vera Islendingum til heilla. En jafnframt var félagsskapurinn alþjóðlegur. Siðareglur stúkunnar vom hinar sömu hér og annars staðar. Gmndvöllurinn var hvarvetna hinn sami: kristilegur gmndvöllur, jafnrétti og bræðralag. Þar var full virðing borin fyrir einstaklingnum, en jafnframt stefnt að félagslegum þroska hans. Stúkunum fjölgaði fljótlega, fyrst norðanlands, síðan vestanlands og loks * 4 * t

x

Eining

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.