Eining - 01.02.1963, Qupperneq 12

Eining - 01.02.1963, Qupperneq 12
12 EI N I N G AFENGISSALAN 1. okt. til 31. des. 1962 HEILDARSALA: Selt í og frá Reykjavík . . .. kr. 55.498.385,— tt ff „ „ Akureyri .. . „ 6.401.829,— ff ff „ „ Isafirði .. . .. . „ 2.130.189,— ff ff „ „ Siglufirði . .. . „ 1.440.471,— ft tt „ „ Seyðisfirði . . „ 1.667.052,— kr. 67.137.926,— Á sama tíma 1961 var salan eins og hér segir: „ „ „ „ Akureyri ... ,, 4.665.139,— „ „ „ „ ísafirði . . 1.917.072,— „ „ „ „ Siglufirði ... ,, 1.345.449,— „ „ „ „ Seyðisfirði • • ff 1.234.414,— kr. 57.266.313,— Heildarsalan varð síðastliðin þrjú ár: Árið 1962 ............ kr. 235.838.750,— „ 1961 ........... „ 199.385.716,— „ 1960 ............... 187.752.315,— Áfengissalan 1962 varð því kr. 36.453.034,—- hærri en 1961, eða 18,4%. Það skal tekið fram, að 1. júlí 1962 varð allmikil hækkun á áfengum drykkjum. Afengisvarnaráð. (Heimild: Áfengis- og tóbaksverzlun ríkis- ins.) Áfengismagnið á mann mun vera mjög svipað og í fyrra, en sú tala er enn ekki til- búin. Mikil ölfunarafbrot ökumanna Dagblöð okkar skýra frá því, að árið 1961 hafi 262 ökumenn gerzt sekir um ölvun við akstur, en árið 1962 urðu þeir 427. Aukn- ingin að einhverju leyti sökum fjölgun bíla og ökumanna, einnig strangara eftirlits, en vafalaust einnig vegna auðveldari aðgangs að áfengum drykkjum á vínveitingahúsunum. Norðmenn kvarta undan hinu sama. 1300 hlutu þar dóm árið sem leið, fyrir ölvun við akstur. Svo herma norsk blöð. Þegar þess er minnzt, að ölvaður maður við akstur, er alltaf hugsanlegur manndráp- ari, þannig, að hann geti alltaf valdið dauða- slysi, þá er þetta mikið alvörumál. Hvað eftir annað kom það fyrir á Norðurlöndum árið 1962, að ölvaður ökumáður ylli dauða- slysi. SHELL FYRIR IÐNAÐ FYRIR SUMARBÚSTAÐI FYRIR BATA Olíufelagiö SKELJUNGUR h.f. Einkaumboö fyrir „SHELL“ vörur unwn ira 'ijbryjllut’Lmt, óem fú lýcfur' cjeóti fín e&a Lvetur akr tíl aci drelha Mun hann vekja deilur? Mun hann færa gest þinn einu stigi nær áfengis- sýkinni ? Mun hann leiða af sér alvarlegt eða banvænt um- ferðarslys ? Það er aldrei viturlegt að telja nokkurn mann á að neyta áfengis. cjCcinJóácimlan clid cjecjn cíjencjiálö ii, inu Látió Perlu létta störfin! ... ékkert; gleppur áhrönt í gegii!

x

Eining

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.