Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 14

Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 14
Einstaklega vönduð hnífapör með 1200 kr. afslætti Bónustilboð Veraldar er einstakt Öllum þeim félögum sem taka bók mánaö- arins bjóðum viö sérstakt bónustilboð, þ.e.a.s. tilboö á hreint ótrúlega lágu veröi. Afar góöar undirtektir [ ágúst buðum viö hnífaparasett fyrir 6 manns, en lofuðum jafnframt aö þaö yrði endurtekið í nóvember, þannig aö félags- menn gætu eignast þessi fallegu hnífapör fyrir 12 manns. Eftir margar upphringingar frá félagsmönnum, sem hvöttu okkur ein- dregiö til að bjóöa þau aftur fyrr, ákváðum viö aö hafa þau á boðstólum strax nú í október. Hnífapör fyrir 18 manns Jafnframt komu fyrirspurnir um, hvort fé- lagsmönnum yrði ekki gefinn kostur á aö eignast hnífapörin fyrir 18 manns. Þess vegna bjóöum viö nú Veraldar-félögum að taka saman tvö 30 stk. sett og greiða þau í tvennu lagi, þ.e.a.s. með þeim koma tveir gíróseðlar, sem má greiöa meö mánaðar millibili. Með þessu viljum viö jafnframt gefa hinum mörgu nýju félagsmönnum okkar kost á aö eignast hnífapörin fyrir 12 manns. Vönduö vara Þetta 30 stk. hnífaparasett (fyrir 6) er frá vestur-þýska fyrirtækinu WMF, en þaö er þekkt fyrir einstaklega vandaða vöru. Hnífaþörin eru úr krómuðu stáli og eru sér- staklega gljáslípuð. Fyrir þá sem ekki taka mánaðarbókina - Greiöa verður gegn póstkröfu eöa með krítarkorti 1 sett: Nr.: 2027 Verð: 4.537 kr. 2 sett: Nr.: 2028 Verð: 9.074 kr. Fyrir þá sem taka mánaðarbókina: 1 sett - kemur á 1 gíróseðli: Nr.: 2025 Verð: 3.337 kr. 2 sett - koma á 2 gíróseðlum: Nr.: 2026 Verð: 6.674 kr. Fréttablað Veraldar Okkar á milli Útgefandi: Bókaklúbburinn Veröld hf., Ábm.: Kristín Björnsdóttir Ritstj.: Gylfi Gröndal Prentverk: Steinmark 14

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.