Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 15

Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 15
Viltu eignast Veraldar- sögu Fjölva? Veraldarsaga 1 Nr.: Fullt verð: Okkar verð: bindi 1573 1.498 kr. 1.090 kr. Veraldarsaga 2 . bindi Nr.: 1574 Fullt verð: 1.498 kr. Okkar verð: 1.090 kr. Veraldarsaga 1 . og 2. bindi Nr.: 1575 Fullt verð: 2.996 kr. Okkar verð: 1.962 kr. Það fer ekki á milli mála, að Veraldarsaga Fjölva er stórbrotnasta saga mannkyns í máli og myndum allt frá steinöld til geim- aldar, sem gefin hefur verið út hér á landi. Fyrir þá sem ekki hafa enn eignast hana en vilja byrja að safna henni bjóðum við nú tvö fyrstu bindin fyrir andvirði einnar nýrrar bókar. Glæsilegar litmyndir Þorsteinn Thorarensen rithöfundur hefur þýtt og endursagt veraldarsöguna úr ítölsku, og suma kafla hennar hefur hann frumsamið. Textinn er samþjappaður og hnitmiðaður, skýr og aðgengilegur og skemmtilegur aflestrar. Lesmálinu til stuðnings eru stórar og fallegar litmyndir og má segja að myndir og texti séu ein og órjúfanleg heild. Verkið er prentað á Ítalíu og allur frágangur þess er óvenju glæsi- legur. Saga fyrir nútímafólk Fyrstu tvö bindin fjalla um forsögu mann- kyns og upphaf menningar við fljótin; um steinöld, járnöld og bronsöld, um Mesó- pótamíu og fornríki og miðríki Egypta. Frá öllu þessu er sagt á eins nútímalegan hátt og frekast er kostur, svo að bækurnar eru ómissandi öllum þeim, sem láta sig upp- runa og sögu mannkyns einhverju varða. AFÞOKKUNARFRESTUR TILGREINDUR Á BAKHLIÐ Ég óska eftir að greiðsla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit: Heimili: ________________________ Sími: _____________ Póstnr.: _______ Staður: SPURNINGALEIKUR MANAÐARINS Frá hvaða Iandi eru glösin, sem þú getur fengið ókeypis, ef þú útvegar nýja félagsmenn í Veröld? Munið eftir frímerki • • cp VEROLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.