Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 16

Okkar á milli - 01.10.1987, Blaðsíða 16
Ljóshærðl blaðamaðurinn sem leysir flest vandamál Nr.: 1576 Fullt verð: 1.644 kr. Okkar verð: 1.248 kr. Um tíma litu kennarar og uppalendur myndasögubækur hornauga og óttuðust að börn hættu að lesa aðrar bækur en þær. Sá ótti reyndist ástæðulaus. Mynda- sögubækur eru nú af flestum viðurkenndar sem sjálfstætt listform, sem bæði ungir og gamlir geta haft ánægju af. Hetjan Frank Veröld býður nú þrjár spennandi mynda- sögubækur frá Iðunni um hetjuna Frank; Ijóshærða blaðamanninn, sem leysir flest vandamál og lendir ævinlega í svaðilförum og mannraunum. Höfundarnir eru tveir, J. Martin og B. De Moor, og bækurnar heita Úlfagrenið, Kafbátahættan og Við hlið vít- is. Skemmdarverk unnið Við skulum opna eina af Frank-bókunum, Úlfagrenið, en hún hefst á þessum orðum: „Þegar byrjað var að reisa stíflugarðinn við Svartá í Langadal þótti það eitt mesta mannvirki sinnar tegundar í allri Evrópu...“ En skömmu áður en raforkuverið á að taka til starfa, er skemmdarverk unnið og Frank blaðamaður kemur á vettvang til að rann- saka málið. Skyldi honum takast að kom- ast til botns í því? Svarseðill Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma til ykkar Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: 1564 1572 1S(SS 1573 1566 1574 1567 1575 1568 1576 156Q 2027 1570 2028 1571 3158 4112 Bónustilboðið — Fyrir þá sem taka mánaðar- bókina 1 sett 2025 □ 2 sett 2026 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.