Leo - 01.12.2003, Blaðsíða 4

Leo - 01.12.2003, Blaðsíða 4
Lionsklúbburinn HÆNGUR 30 ára Besti netbanki á íslandi 2003 G íAL 1ANCE Alþjóölega fjármálatímaritiö Global Finance hefur útnefnt Einkabanka Landsbanka íslands sem besta netbanka á íslandi áriö 2003. þetta er annaö áriö i röö sem Einkabankinn hlýtur þessa viöurkenningu. þessi útnefning undirstrikar góöa þjónustu Landsbankans á netinu. í Einkabankanum gefst þér kostur á aö stunda öll almenn bankaviöskipti og veröbréfaviöskipti á netinu, bæöi hratt og örugglega, hvenær sem þér hentar. Kynntu þér kosti Einkabankans á www.landsbanki.is Fyrirtækjabanki Landsbanka íslands er byggður upp á sama grunni og Einkabankinn en er sérsniöinn aö þörfum viöskiptalífsins. þar geta stjórnendur fyrirtækja stundaö öll bankaviöskipti meö einföldum og þægilegum hætti og haft góöa yfirsýn yfir reksturinn. Allar upplýsingar um Einkabankann og Fyrirtækjabankann færöu í næsta útibúi Landsbankans, hjá þjónustuveri í síma 560 6000 og á www.landsbanki.is Qj Landsbankinn Það var í messu í enskri kirkju. Presturinn lét samskotabauk- inn ganga og þegar hann kom aftur til baka var hann hálffull- ur af pundseðlum, en á botnin- um voru þijú pens. - Ég sé að það er Skoti í kirkj- unni í dag, segir presturinn í gamni. Þá stóð upp maður á aftasta bekk og sagði: - Já, séra minn, við erum hér þrír...! Skoskir karlmenn eiga jafnan í mikilli togstreitu við sjálfa sig: Eiga þeir að taka löng skref til að spara skóleðrið eða stutt skref til að það reyni minna á saumana á nærbuxunum? Þessi Skoti var nú svo nískur að hann braust inn hjá ná- grannanum til þess að drepa sig á gasinu! Ræningjar hentu múrsteini í gluggann hjá gullsmiðnum og létu greipar sópa. - Og komust þeir undan með fenginn? - Nei. Þetta voru Skotar og þeir náðust þegar þeir komu aftur til að sækja múrsteininn! Þú gætir hitt á Töfrastund þegar þú notar VISA 4 ferðir dregnar út á dag á Töfrastundum VISA Heppnir VISA-korthafar sem greiða flugferð fyrir tvo með með VISA-kreditkorti og hitta á Töfrastund vinna til Evrópu. Töfrastundirnar eru frá 1.-24. des. 2003.

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.