Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 21
Breytingar áfrumlagsfalli í íslensku
19
4. Niðurstöður
4.1 Heildarniðurstöður
í töflu 2 eru sýndar heildamiðurstöður í prósentum fyrir allt landið.
Sögnunum er hér skipað í flokka eftir því hvaða frumlagsfall þær tóku
upprunalega og er það auðkennt með feitu letri. Röð sagna innan
hvers flokks miðast við hlutfall upprunalegs falls.13
Tafla 2: Heildamiðurstöður fyrir allt landið (%).
sögn nefnifall þolfall þágufall annað
œtla 99,8 0,0 0,0 0,2
leita 99,8 0,0 0,1 0,2
svara 99,5 0,1 0,2 0,1
geta 98,2 0,6 0,9 0,2
kvíða fyrir 49,9 26,3 22,8 0,9
hlakka til 14,9 41,4 43,2 0,5
gruna 7,0 65,4 27,2 0,3
dreyma 9,3 64,7 25,4 0,5
langa 1,4 58,5 39,8 0,3
minna 21,8 53,0 24,9 0,3
vanta 1,8 52,2 45,4 0,6
kitla 3,0 51,1 45,8 0,1
svíða 3,2 43,4 52,9 0,5
svima 3,0 36,4 60,4 0,2
finnast 1,3 3,2 95,1 0,4
takast 1,3 5,2 93,4 0,1
leiðast 2,7 8,0 88,6 0,6
batna 3,2 9,9 86,6 0,2
þykja 3,8 10,2 85,9 0,1
detta í hug 7,3 10,5 81,9 0,2
liggja á 9,2 14,2 76,3 0,2
létta 7,8 26,3 65,7 0,2
blæða 5,1 28,4 65,7 0,8
Ijúka 17,0 1,2 80,5 1,3
hvolfa 42,8 9,6 47,6 0,0
reka (á land) 57,2 33,4 9,1 0,3
13 Það sem fellur undir „annað“ í þessari töflu eru m.a. dæmi þar sem bömin not-