Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 59
57
Saga ábendingarfomafnsins sjá
er þá sú að sá og sjá eru líkar myndir og merkingin alla tíð lík, og
niyndin sjá lá á lausu eftir að þessi náði undirtökunum. í dæmunum í
(la,b) úr NT (sjá 3.3) er myndin sjá en merkingin er e.t.v. ‘sá’. Þess-
Um myndum breytti Guðbrandur Þorláksson í sá. Hugsanlega fólst
breytingin ekki í því að setja eitt fomafn í stað annars, heldur í því að
skipta á tvímyndum innan sama beygingardæmis. En þetta em laus-
legar vangaveltur, nema fleiri dæmi finnist.
I þessum kafla hefur komið fram að breyting 1 hófst einhvem tíma á
fyrri hluta 13. aldar. Breyting 1 er að því er virðist tvær breytingar, breyt-
lng la (nf.kvk.et) og lb (nf.kk.et.), og la hefur hafist eitthvað fyrr, en þó
ckki rniklu fyrr. Hvað varðar seinni tímamörk á breytingu 1 er hugsan-
|egt að breytingin hafi ekki tekið eins langan tíma og halda mætti. Dæm-
in tvö um sjá (nf.kk.et.) í Nýja testamenti Odds (1540) em e.t.v. málfym-
lng> og einnig er hugsanlegt að þau tilheyri beygingardæmi fomafnsins
Sa- Þessi dæmi er þá varla hægt að nota til að tímasetja breytingu 1, sjá
j^þessi. Óvíst er hvenær breytingunni lauk en henni hefur vafalaust ver-
lokið á 15. öld, kannski jafnvel þegar á 14. öld. A.m.k. er myndin sjá
sjaldgæf í Guðmundar sögu biskups frá miðri 14. öld.
^•3 Breyting 2: þess—> þessar-
Til að athuga breytingu á stofni vom skoðuð sömu rit og gerð var
grein fyfir í 4.1. Eins og í 4.2 er aðeins tekið tillit til dæma úr óbundnu
máli. Niðurstöðumar getur að líta í töflu 5, bls. 58.
Hreytingar 2 verður ekki vart í skrá Larsson um elstu íslensku
handritin; einkvæði stofninn þess- í þgf.kvk.et., ef.kvk.et. og ef.ft. er
einhafður. í yngri hluta fomaldarsagna og í Guðmundar sögu biskups
er tvíkvæði stofninn í nokkmm meirihluta. Ritin sem em þama á milli
1 tíma sýna millibilsástand og það kemur ekki á óvart að Jómsvíkinga
saga og konungasögumar sýni tiltölulega unglega notkun, sbr. það
sem k°ni fram í 4.2 um þessi rit.
0 nj fomafni en hún gerði í fomu máli. Samt er í báðum ritunum ætlunin að lýsa fom-
jUali. Beygingu sá ogþessi er blandað rækilega saman hjá Runólfi Jónssyni 1688:107.
111 er að marka það þar sem ósamræmis gætir oft hjá Runólfi (sjá t.d. Katrínu Axels-
dottur 2002:109).