Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Síða 95
93
Mark eða gerandi
(19) Jón lánaði Bimi bókina. (sbr. Jón leigði Birni íbúðina)
En nú er óbeint andlag valfrjálst með lána, rétt eins og með leigja og
fleiri sögnum, og þess vegna hlýtur (20) alltaf að hafa getað gengið líka:
(20) Jón lánaði bókina. (sbr. Jón leigði íbúðina)
En af því að setning eins og Jón leigði íbúðina er tvíræð, eins og áður
Segir, þ.e. unnt er að túlka fmmlagið Jón annaðhvort sem geranda eða
mark, þá fara menn að endurtúlka setningar eins og Jón lánaði bókina
°g líta svo á að þar geti Jón ekki aðeins verið gerandi heldur einnig
mark (eins og það getur líka verið með sögnum eins og græða, hljóta,
fcggja og öðlast, svo að nokkur dæmi séu nefnd). Og þar með hefur
Sognin lána öðlast sama tvíeðli og sögnin leigja.
Af orðabókarlýsingunni á erfa í (14) og dæmunum í (15) má ráða
að notkunin erfa e-n að e-u, þ.e. erfa = arfleiða, sé ný (dæmin í (15)
eru öll ný) en notkunin erfa e-ðfrá e-m og þar með merkingin ‘fá e-ð
1 arf’ sé hins vegar eldri (hún er gefin í orðabókarlýsingunni í (14)).
Eá má lýsa endurtúlkuninni á eftirfarandi hátt: Forsetningarliðurinn
frá e-m táknar upptök og er valfrjáls, líkt og með sögninni leigja þar
Sem fmmlagið er þema. Þar af leiðir að báðar gerðimar í (21) hafa
§engið frá upphafi:
(21) a. Jón erfði bókina frá Bimi. (sbr. Jón leigði íbúðina afBimi)
b- Jón erfði bókina. (sbr. Jón leigði íbúðina)
En af því að dæmi eins og Jón leigði íbúðina em tvíræð eins og áður
er lýst (fmmlagið getur ýmist verið gerandi eða mark), þá fara menn
að líta svo á að dæmi eins og Jón erfði bókina séu líka tvíræð, þ.e. að
Jón getj þar aðeins verið mark heldur líka gerandi þótt svo hafi
ekki verið í upphafi. Það er endurtúlkunin og þar með hefur erfa öðl-
ast Sama tvíeðli og leigja (og lána og jafnvel/ó).
Erátt fyrir þessi lrkindi með leigja, lána, erfa og fá em setninga-
§erðimar ekki nákvæmlega eins. Þannig getur sögnin erfá ekki tekið
1Tleð sér óbeint og beint andlag þótt hinar sagnimar geti það:
(22) a. Jón leigði Bimi íbúðina.
E- Jón lánaði Bimi bókina.