Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 153

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 153
151 Sigfús Blöndal og vasabœkur Bjöms M. Ólsens lét því Sigfús fá safn sitt til fullra afnota, en hann fékk framhaldsstyrk frá Carlsbergsjóðnum til þess m.a. að vinna úr safni Bjöms. Þeir Sig- fús og Bjöm skrifuðust á fram til vors 1917 um ýmis vafaatriði á með- an á úrvinnslunni stóð. í þakklætisskyni tileinkaði Sigfús Bimi orða- bókina (Guðrún Kvaran 2001:24). Þegar vasabækumar eru skoðaðar sést að Bjöm hefur ferðast um og skrifað hjá sér orð, orðastæður og orðasambönd sem hann heyrði menn nota eða spurðist fyrir um. Orðin skrifaði hann í litlar vasabæk- ur sem varðveittar em hjá Orðabók Háskólans og ganga þar undir heit- inu „vasabækur Bjöms M. Ólsens“. Þær em fjömtíu að tölu, merktar frá i-xl. Ólíklegt er að Bjöm hafi númerað bækumar þar sem ekki em saman í númeraröð bækur sem saman eiga. Hugsanlegt er að Sigfús hafi tölusett bækumar áður en hann skrifaði upp úr þeim. Á næstum hverja bók hefur hann skrifað „Orðtekið“, „Búin“ eða eitthvað í þá vem og sett stafina sína við. Sigfús hefur tekið mikið upp úr vasabókunum og eru þær oft einu heimildir hans um orð eða orðasambönd. Það mátti vel sjá af athugun sem gerð var á „amfirskum orðum“ og birt var í Orði og tungu (Guð- rún Kvaran 2002). Þar kom fram að Bjöm skrifaði hjá sér í eina vasa- bókina (nr. iv) rétt rúmlega hundrað orð annaðhvort í Amarfirði eða eftir amfirskum heimildarmanni. Um þrjátíu þeirra reyndust við nán- ari athugun ekki staðbundin og í um tuttugu tilvikum er ekki hægt að segja til um útbreiðslu vegna dæmafæðar. Rétt um fjömtíu orð (eða ákveðnar merkingar þeirra) virðast bundin norðanverðu Vesturlandi eða gætu verið vestfirsk. Sigfús Blöndal hefur í langflestum tilvikum merkt orðin í bók sinni með „Amf.“ (Amarfjörður) eða „Vf.“ (Vest- firðir) og benda skýringar og athugasemdir til þess að heimildarinnar sé að leita í fyrrgreindri vasabók. Engin tök eru á að athuga hér í þessari grein öll orðin sem skráð em í vasabækumar. Þau nema þúsundum. Nú er unnið að því að koma vasabókarefninu í tölvutækt form þannig að auðveldara verði að fá yf- irlit yfir þau orð sem merkt em ákveðnum landshlutum. Hér á eftir verða aðeins gerðar nokkrar athuganir á orðum í vasabókunum sem Bjöm merkir skaftfellsk, sunnlensk, austfirsk eða vestfirsk og þau bor- in saman við Blöndalsbók (hér eftir Bl). Stundum er þau að finna í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.