Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 173
171
Sigfús Blöndal og vasabœkur Björns M. Ólsens
grennslanir. Það er því hæpið að það takist að staðfesta útbreiðslu
nema lítils hluta þeirra orða sem Sigfús merkti sem staðbundin. Áfram
verður að taka allar slíkar merkingar með varúð.
Orðasöfnun Bjöms M. Ólsens er mikilvægt framlag til athugana á
íslenskum orðaforða. Án þeirrar söfnunar hefðu mörg orð glatast sem
nú er einhver vitneskja um. Þama er mörg matarholan sem kennarar í
íslensku máli gætu nýtt í verkefni fyrir nemendur. Því er mikilvægt að
koma efninu í bókunum í tölvutækt form og gera það öllum aðgengi-
legt.Vinna við það er þegar hafin á Orðabókinni.
HEIMILDIR
Asgeir Blöndal Magnússon. 1989. Islensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykja-
vík.
Austri. 1883/84—1887/88. Ábm. Páll Vigfússon og Sigurður Jónsson. 1.-4. árg. Seyð-
isfirði og Akureyri.
Brynjólfur Jónsson. 1893-97. Sagan af Þuríði formanni og Kambránsmönnum.
Menningar og fræðslusamband alþýðu, Reykjavík.
Guðrún Kvaran. 1997. Rætur og heimildir. Orð og tunga 3:9-13.
Guðrún Kvaran. 2000. Nokkrar athuganir á orðum á suðaustanverðu landinu. Islenskt
mál 22:204-220.
Guðrún Kvaran. 2001. Vasabækur Bjöms M. Ólsens. Orð og tunga 5:23—41.
Guðrún Kvaran. 2002. Úr fórum Bjöms M. Ólsens. Orð og tunga 6:17-33.
Halldór Laxness. 1952. Sjálfstœtt fólk. Hetjusaga. 2.útgáfa. Helgafell, Reykjavík.
Hörður Ágústsson. 1990. Skálholt. Staðir og kirkjur I. Hið íslenska bókmenntafélag,
Reykjavík.
Islensk orðabók. 2002. Ritstjóri Mörður Ámason. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt.
Edda, Reykjavík.
Islensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. Ritstjóri Ámi Böðvarsson. Menn-
ingarsjóður, Reykjavík.
Jón Helgason. 1960. Fem islandske ordsamlinger fra 18. og 19. árhundrede. Biblio-
theca arnamagnœana. XX. Opuscula 1:290-299. Ejnar Munksgaard, Kaup-
mannahöfn.
Jónas Hallgrímsson. 1933. Rit eftir Jónas Hallgrímsson. III,1. Isafoldarprentsmiðja
H.F., Reykjavík.
Jónas Jónasson. 1945. íslenskir þjóðhœttir. Jónas og Halldór Rafnar, Reykjavík.
Lúðvík Kristjánsson. 1980-1986. íslenskir sjávarhœttir. I-V. Menningarsjóður,
Reykjavík.
Sigfús Blöndal. 1920-1924. íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.