Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Page 191
Nokkur rit Málvísindastofnunar
Magnús Snædal
A Concordance to Biblical Gothic I og II
Orðstöðulykill fyrir gotnesku. Grundvallarrit til rannsókna á máli gotnesku bibK-
unnar.
The Nordic Languages and Modern Linguistics 10
Rit Málvísindastofnunar
Ritstjóri Guðrún Þórhallsdóttir.
Erindi flutt á tíundu alþjóðlegu ráðstefnunni um norræn og almenn málvísindi
sem haldin var í Reykjavík 6.-8. júní árið 1998. Fjöldi athyglisverðra greina er í
ritinu.
Nýtt rit frá Málvísindastofnun
Útnorður — West Nordic Standardisation and Variation
Ritstjóri Kristján Ámason
Bókin fjallar á félagsmálfræðilegan hátt um vistfræði og sögu vestnorrænna
mála og mállýskna, þ.e. íslensku, færeysku og vestumorsku. Greinamar í þessari
bók em byggðar á fyrirlestrum á ráðstefnu sem haldin var í Stokkhólmi í október.
Fjallað er um málstöðlun og breytileika á vestnorræna málsvæðinu allt ffá frum-
norrænu fram til nútímans. Töluðu allir Norðurlandabúar eins á víkingaöld?
Hvemig var háttað sambúð íslensku, norsku og færeysku fyrir og eftir að
Norðmenn hættu að lesa íslenskar bækur? Stöfuðu líkindi í þróun færeysku,
íslensku og vesmmorsku af því að mállýskumar vom eðlisskyldar og hlutu að
einhverju leyti að þróast í sömu átt, eða réðu félagslegir og stjómmálalegir
þættir ferðinni, t.d. þannig að áhrif bámst ffá Noregi til íslands. Ennffemur er
flallað um málstöðlun í nútímamálunum, mál í ljósvakamiðlum og þróun staf-
setningar í færeysku. Höfundar efnis em frá íslandi, Færeyjum, Noregi, Bret-
landi, Israel og Ástralíu.
Um stofnunina
Málvísindastofnun er rannsóknastofnun Háskóla íslands í íslenskri málffæði og al-
mennum málvísindum. Hún gefur einnig út vísinda- og kennslurit í íslensku. Stofh-
unin tekur að sér prófarkalestur á íslensku fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning og
er gjaldskrá birt á heimasíðu stofhunarinnar http://www.hi.is/stofh/malvis/. Bækur
má panta í tölvupósti lfá malvis@hi.is
Málvísindastofnun Háskóla íslands ■ Nýja-Garði ■ 101 Reykjavík ■ ísland
malvis@hi.is ■ s. 525 4408