Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Side 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Side 13
t I ^ «* •** ■ GEISLI - BÍLPUDAL 117 >«-.►.>.>- VII. ÁRGANGURa — SEPT.-OKT, 1952cr.a- f R.É T T I R. ífttíttÝíítííÝ^ttftfíttttttttííítÍíttííttítitftíííííítt^tíÍttítítítfÍtií Kristín Magnúsdottir) SjÓLÚð, BÍldudel, lézt e Lendspítalanum 25.sept. s,l„ Hun var fædd eð Sellatruin í Tálknafirði 17. sgúst 1879, Eyrstu 3-4^ar æfinnar var hún á Pelli í Talknafirði, en svo fíuttist hún til efa síns Kristjáns Oddssonar og móðursystur sinnar Sig- ríðar ólefsdcttur, Var með þeim eð Núpi í Dyrafirði, unz hún fluttist með afa sínum sð Lokinhörr.rum i Arnerfirði, har átti hún heima,þegar hún kynntist eftirlifendi eiginmanni sínum Guðmundi Valdimar Jonssyni, Þau voru gefin samen í hjónahand á Álftamýri 3. desemher 1898, Bjuggu þeu síðan um skeið á Aðalhóli í Lckinhemradel hjé foreldrum Guðmundar. Til BÍldudals fluttust þeu vorið 1903 og h^uggu þer síðan,; Þau eignuðust 12 hörn og komust 8 þeirre til fullorðinsera, en 4 dóu ung„ Þau 4 sem eftir lifa eru: Guðný og Svenhildur háðer húsettar^i Englendi, Kristinn húsett- ur á Akranesi,og Olafíe, sem ella æfi hefir ett heima hje foreldrum sin- um á Bíldudel. Þeu Guðraundur ólu einnig uoo dótturdóttur sína Kristinu Guðmundsdóttur, og dótturdóttur sína Guðhjörgu Guðleugsdóttur Holm.Auk þess dvöldu flest önnur harnehörn þeirra hjá þeim. að meira eða minna leyti á sumrin, Eins cg sást á framanskráðu, var bað erfitt æfisterf,sem Kristín leysti af hendi. Og hún gerði bað með prýði. Oft ver hún ein með harna- hópinn stórtj þvi að eiginmaður hennar var' sjcmaður meiri hluta samvista þeirra og þvi oft ekki heima um lengri eða skemmrí tíma„ Þótt sorg og ^insir aðrir erfiðleikar sæktu Kristínu heim, mætti hún beim með æðruleysi og andlegum þrótti, Hun var sterktrúuð og leitaði ætíð styrks í hænum sín- um, Og henni varð ekki styrks vant, Hún var^afar kirkjurækin og tók ætíð þátt í messunni með sinni mjúku söngrödd, Eelagslynd var Kristin. Hún var ein af stofnendum kvenfelagsins "Eramsókn" fyrir rúmum 40 árum síðan og allts.f síðan felagskona, Þa var hún ein af stofnendum slysavarnadeildar kvenna fyrir nær 20 árum og fálagskona æ síðan, í kirkjukórnum var hún sjálfsögð sem fálagskona og þátttakandi, LÍk Kristínar var flutt heim til Bíldudals og jarðsett þar 6. okt, Jarðarförin var fjölmenn. Konur í kvenfálaginu og síysavarnadeildinni skreyttu kirkjuna fagurlege með hlómum, og í kórdyrum hlöktu fá.nar beggja fálagenna. Bæði felögin tilkynntu minningargjafir um þessa látnu félags- konu. Eiginmaður, sonur og dóttursonur Kristínar, ásamt. fálögum. úr kirkju- kórnum haru kistuna úr kirkju, Ástvinir og vinir hlessa mlnningu þessarar mætu konu. Matt. 5, 14-16. Veðrátta hefir verið umhleypingasöm þessa tvo mánuði, Erost hef- ir verið lítið, cins og t=já má t,d„ á því, að fyrsta vetrardag sáust ný- útsprungnar sóleyjar sumstaðar í túnum, Til lsndsins má segja, að veð» ur ha.fi verið hagstætt, þótt órkomur hafi að vísu verið talsverðar öðru hvoru. Sjósókn hefir verið lítil háðan, enda afli mjög tregur og gæftir stopular,- Þrír hátar,Ka.ri, Svanur og Hinrik, voru frá því rátt eftir miðjan septemher og fram í októher gerðir út á rækjuveiðar. Rækjan var veidd hár í Arnarfirði ■og afla.ðist vel, Atvinna h^á landyerkamönnum hefir^ hja þeim flestum, verið mjög lítil að undanförnu, Snemma í sept, hófst vinna við uppfyllingu milli hryggjanna og stóð sú vinna um hálfs

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.