Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Qupperneq 14
GEISLI - BÍLDUDAL.........118
VII. ÁRGANGUR,-- SEFT, -OKT.1952.
mánaðartima, Önnur vinne hefir um
þessa mánuði verið hverfandi lítil
hja karlmönnum. En konur höfðu um
rækjuveiðitímann talsverðg atvinnu _ .
hja Niðursuðuverksmíð junni,-Atvinnu-Kr. ísf eld .prádikað i, en sr.E
malanefnd sú, sem minnst var a í síð- laugsson prófastur þjónað
aste hlaði, hefir nú haldið fundi og
gert tillögur til úrbóte á atvinnu-
leysi því, sem hér er nú ríkjandi.
Hefir nefndin sent tillögur sínar
til atvinniimalanefndar ríkisins og
auk þess ett símtöl við formann
þeirrar nefndar. Enn er ekki hæ^t
að segja nokkuð akveðið, hvaða a-
rangur kann að verða af þessu.
Gagngerð ar r endurbætur fera nú frem
p Beinamjölsverksmiðj-
unni, einsog minnst var á í síðasta
blaði. Velsmiðjan "Heðinn" í Rvík.
annast þessar endurbætur, og hafa
sterfsmenn frá vélsmiðjunni verið
hér og unnið að beim. Auk þess hafa
nokkrir BÍlddælingar verið þar við
vinnu.
Eriðrik Sigurbjörnsson símaverk-
fræðingur frá Reykjavík var
hér með flokk simavinnumanna í sept,
Lagður var sími í Reykjerfjörð, í
Hringsdal og að Neðrebæ í Selárdal,
Ennfpemur var fprin ef tirli tsferð
meðfram símelínum við fjörðinn,
Fjárkaupamenn fra Hafnarfirði og Vatns
~ leysuströnd komu hingað
21,sept. Tæplega 1000 fjár var keypt
í Suðurfjarðahreppi og Ketildalahr.
V* s, "Straumey " flutti'féð til ákvörð-
unarstaða, Kom hún hingað tvisvar.
Plutningur fjárins gekk allvel.
Að alfundur Læknafélags Vestfjarða var
haldinn hér á Bíldudel dag-
ana.27.og 28, sept.^s.l, Mættir voru
allir héraóslæknar á Vestfjörðum og .
ennfremur einn aðstoðarlæknhr, Rædd
voru ýmis áhugemál héraðslækna.
Stjórn félpgsins skipa nú: Einar Th.
Guðmundsson, BÍldudal, formaður,
Þorgeir jónsson, Þingeyri, ritari
og Kjartan Olafsson,Flateyri,gjaldk.
Fundarmenn; ésamt eiginkonum nokkra
þeirra, dvóldu^her fúndardagana á
vegum læknishjóna staðarins.
Héreð sfundur Barðastrandarprófasts-
dæmis var haldinn á Fat-
reksfirði 28,sept, Mörg mál varðandi
ýmé* söfnuði prófastsdæmisins voru
rædd, sambykktir og alyktanir gerð-
ar.- í sambandi við fundinn var flutt
messa í Eyrakirkju,þar sem sr, Jón
Einar Stur-
i fyrir
altari.
Sunnudagaskólinn var settur 5. okt.
~ Mikill fjöldi barna
var mættur. Eins og að undanförnu
mun skólinn starfa í tveimur deild-
um, í eldri deild verða nemendur, sem
eldri eru en 9 ára,en í yngri deild
börn innan 9 ára.
Barna- og unglingaskólinn var settur
í barnaskólahúsinu 9,október.
Skólastjórinn,Sæmundur G. ölafsson ,
setti skclann með ávarpi til nemend-
anna,- Auk skólastjórans hefir Elín
Sigurjónsdóttir kennslukona frá Eá-
skrúðsfirði, verið ráðin kennslukona
þetta ' skólaár,- Nemendur eru yfir
skólanum.
Kosning fulltrúa á Albýðusambands-
~ *" "þTng" "fór fram hjá verkalýðs-
félaginu "Vörn" 9,október. Kosningu
sem aðalfulltrúi hlaut In^imar Júli-
usson, en til vara Kristjan Ásgeirs-
son.
Leikfimikennsla hefir nú
- ~ upp fyrir
verið tekin
nemendur
barna- og unglingaskólene. Elín Sig-
ur^ónsdcttir kennslukcna kennir
stulkunum, en páll Ágústsson íþrótte*
kennari kennir piltunum. Kennslan
fer fram í Eélagsheimilinu.
Versta kvefpest, sem komlð hefir á
"~ árinu, hefir gengið
hér undanfarinn hálfan mánuð, Hefir
pest þessi lagst þyngst á yngstu
börnin, Semkvæmt uppíýsingum frá
héraðslækninum, mun bessi pest nú
heldur vera í rénun.
Flugféleg íslands hefir haldið uppi
~ aæ’tlunarferðum hingað^l
bessu ári, vikulega. Að þessum áætl-
unarferðum hefir verið mikil sam-
göngubot, Hefir hinum snjöllu flug-
mönnum tekist að ^ialda áætlun flesta
áætlunardagana, þott ekki hafi alltaf
virst ákjcsanlegt flugveður,- Af-
gyeiðslumaður FÍugfélegsins er hér
Fall Águstsson kaupmaður.