Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 5
G E I S L I 49 X. ÁRGANGUR brostið í hjörtum vorum? Hefir þe.r sulcist trú og traust á almáttugan og ei- lífan Guð? Hefir þar aukist lifandi kærleikur til Guðs og manna? Það er svo margt, sem "bendir oss á líf og ljós í kærleika Guð s til vor mannenna. Ef vár göngum út snemma að morgni og tökum eftir því, Þegar 'blómin tala sínu þögla máli»með því að Þreiðe Þlöðin ? móti sól og sumri,þá sjáum vér,að meistarinn mikli er þar að verki. "Þetta geta mennirnir ekki gert,hversu lærðir sem þeir eru. Nei, "Þótt kóngar fylgdust allir að Með auð og veldi háu, í>eir megnuðu ei hið minnsta "blað Að mynda á þlómi smáu". Þetta segir skáldið Valdimar Briem í 32.sálmi sálmahókar vorrar.- - Að vorinu eru báttaskipti í lífi þeirra unglinga,sem hafa aldur til að ganga að horði Guðs og staðfesta þar sjálf skírnarsáttmála þann, sem aðrir hafa játað fyrir þeirra hönd, er þau voru ómálga hörn. Kæru fermingarhörni Hafið þið gert ykkur það fullkomlega ljóst, hvað það er, og hverju þið lofið,þegar þið krjúpið við altarið? Þið lofið því fyr.st og fremst að trúa é þrí-einan Guð til æviloka, tigna hann og tilhið ja,en aftur á móti að afneita satan og öllum hans mörgu^og margvíslegu vélahrögðum, Guð gefi ykkur og oss öllum, staðfestu, svo að vér verðum trúir þjónar Guðs til æviloka. Me^ fullorðinsárunu1.! takið hið sjá.lf áhyrgðina á eigin lífi. Þá eruð..-þið leggja út á’ ólgrndi lífsins haf,og hætt er við höðum og hlindskerjum á Þeirri 'löngu leið. Hætt er við slysi,nema Jesús Kristur sé innanhorðs og etjómi fari þinu, Öá sjómaður,sem færi langs sjó- ferö,án áttavita,myndi efalaust vera talinn heimskur. Eins er með þig,ungi maður og unga kona,ef þú hefir ekki Jesúm Krist'og ,hans hlessuðu lífsins orð fyrir leiðarvisi á lifsferð þinni,þá er þér mikil hætta húin. Ég minni ykk- ur öll á lo.versið í 44.Fassíusálminum: ""Láttu Guðs hönd þig leiða hér; Lifs- reglu halt þá heztu. Blessa.ð orð hans,sem hoðast þér, í hrjosti' og hjarta festu". En ef þér,ungi maður eða unga kona,liggur við falli fyrir einhverri freistingu á lífsleið þinni,þá mundu éftir þeim kreftmiklu orðum Erelsarans yið satan í eyðimörkinni:"Vik hurt,Setan; því að riteð er: Drottin,Guð þinn, átt þú að tilhiðja og Þjóna honum elmm", Ef þú mælir þessi orð með festu og hjartans alvöru,þá mun freistingin ekki verða þér að falli. - Ég vil mintis ykkur öll á að vera-viðhúin dauðans kalli. Hann getur horið að a öllum aldri, Ég ætla aö ends þetta raál raitt með eftirferandi versi,sem þið ættuð öll að kunna: "Starfa,því nótti’n nálgast, Mote vel ævi skeið, Ekki þú veizt,nær endar Ævi þinnar leið, Starfa,þvi aldrei aftur ónotuð kemur stund, Ávaxta. því með elju Ætíð vel þín pund". Drottinn hlessi land vort og lýð. Eheneser Ehenesersson. B R É E__E R A D R U K K N A N D I M Á'N N I. (Snemme morguns 13.jan.1954 lenti seglskipið "VEMA" í cfsalegum strrmi á Atlantshafinu,300 km.fyrir norðan Bermudaeyjarnar. Á skipinu voru 8 ame- riskir hafrannsóknamenn og 13 manna áhöfn. Stórsjoirnir æddu eins og hrim- skaflar a skipið og skyndilega skolaðl 4 mönnum fyrir horð. Einn þeirra var foringi leiðangursins,hinn heimsfrægi haffræðingur prófessor ¥. Maurice Ewing, Heila klukkustund harðist hann örvæntingerfullri haráttu við dauðann og a síðustu stundu var honum hjargað um horo aftur. Daginn eftir skrifaði hann eftirfarandi hréf til harna sinne.en þau voru 5, á aldrinum 3. til 19 ára. Bréfið er lauslega þýtt og dálitið stytt, úr "Det Bedste" 1955). " Á hefi úti, 14.jenúar 1954. Élsku hörnin mín. í þessu hréfi mínu ætla ég eð skrifa um kærleika - kærleike Guð s og kærleika mannanna hvers til ann- ars. Ég hefi reynt að segja ykkur frá því áður,en sjálfsagt hefi ég ekki fyllilega getað gert mig skilj-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.