Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 6
G E I S L I 50-------- -—X, ÁRGANGUR. anlegan. En nú veit ég Ijósar en áður, hvers kœrleikurinn er megnugur.Ef til vill get ég líka hjalpeð ykkur til að skilja það 'betur,Tneð an minningar mín- . ar eru ferskar. t gær skolaði brotsjór mér út- hyrðis.íað var mlkill stormur.Áður en skipið gat snúið við og hjargað mér, varð ég að synda um len^i,lengi^milli aldanna,sem voru elns haar og húslð okkar. ðg það var kærleikur ykkar til mín,sem gaf mér krafta til að halda a- fram að synda - jafnvel þegar allt sýndist vonlaust. NÚ skal ég segja ykkur hvernig þetta skeði.^Við höfðum haft við ill- viðri að stríða len^:i,og sjórinn var farinn að þrengja ser niður um þil- farshúsin.l gærmorgun var ég uppi á þilfarinu xmi kl.7 og slangraði til kortaklefans,þar sem ég ætlaði að kynna mér,hve lan^t stormurinn hefði hrakið okkur af rettri leið.A leiðinni veitti ég þvi athygli,að 4 stórar oliu tunnur höfðu losnað og ultu fram og aftur um þilfarið. VEMA hjó óaflatan- lega og valt ékaflega,svo að tunnurn- ar ga.tu gert mikið tjón. Um leið kom John frændi ykkar (John Ewing,hróðir höfundarins) upp á þilfarið,og litlu síðar fyrsti og annar stýrimaður,beir Charles Wilkie og Mike Brovm. Við fór- um allir að reyna að festa tunnurnar. Við vorurn að koma handi um síðustu tunnuna,þegar stór hrotsjór lenti á skipinu. Enginn okkar hafði orðið hans var nógu snemma. Ég gerði örvæntingar- fulla tilraun til þess að halda mer föstum. En fyrr en varði hafði ég kastast fyrir borð.^Það leið nokkur stund,þar til mér^tókst að komast upp á yfirhorðið.og þá hafði ég fengið nokkurn^sjó i lungun. hað olli mér miklum óþægindum. Svo varð ég þess var,að hrotsjórinn hefði hrifið okkur alla fjora með sér úthyrðis. Stýri- mennirnir höfðu náð í eina olíutunn- una,en beim hafcji skolað fyrir horð. John synti sem akafast á eftir skip- inu,til þess að reyna að ná í "logg- línuna", Mig tók sárt að sjá til hafts, því að eg vissi,að bessi hjörgunatil- raun hans var árangurslaus - ferðin á skipinu var of mikil. Ég reyndi að synda til einnar olíutunnunnar,en föt- in hömluðu þeirri tilraun minni,og ég var svo nærri þvi að drukkna, að ég' gafst fljotleg upp við þessa tilraun. En svo fór ég aðeinheita mér að því að^afklæða mig. Ég komst úr öðrum skónum. Þegar ég sleppti honum,fór ég að hugsa^ um,hvað ^ það myndi taka hann langan tíma að ná niður á hafshotninn fyrir neðan mig0 Ég hafði einmitt gert athuganir þarna,og kom til hugar,hve einkennilega skórinn myndi líte út þarna niðri, Svo komst ég úr hinum skónum. Ég harðist við að komast úr buxunum,en þær voru éins og hlekkir um fótleggi mína o^; hindruðu mig á sundinu. Þá heyri ég allt í einu hrópað í "FrófessorJ Prófessor.1' HjálpJ HjálpJ Erelsið mi^;.' " Maðurinn virtist skammt frá mér, Mér tókst að komast úr huxunum. Ég litaðist um0 Allt um- hverfis mig voru rishálr hrotsjóir, og ég gat ekki áttað mig á því,hvaðan röddin hafði komið, Ég sá engan - ekk- ert nema stórsjóina.„ Ég fór að klæða mig úr skyrtunni, en átti á meðan erfitt með að halda -mér uppi, Þá heyrði ég aftur til mannsins,en nú aðeins hósta og hálf- kæfða stunu. Ég svipaðist um,en kom ekki auga a neínn, Svo varð hljótt, Mér varð ljóst,að hann væri drukkn- aður. Síðar kom í ljós,að það var Charles Wilkie fyrsti stýrimaður, ungur maður,hugrakkur og duglegur. Þegar mér hafði loks tekist að klæða mig úr skyrtunni,gat ég fyrst farið að gera mér grein fyrir kring- umstæðunum, Snö^-gvast sá ég VEMíi hregða fyrir í^á að gizka 1 l/2 km. fjarlægð. En mér varð það Ijóst, að skipið hafði snúið við og var nú á leið til okkar„ 0g ég fór að hugsa um það ,hvort. mér myndi takast "að helda mer uppi,þangað til hjálpin hærist. Þegar skipið hafði náð um það hil halfa leið til mín,staðnæmdist það . ^ Styri stúnaður hefði hilað da.g- inn áður og hélt ég,að svo væri lika nu. En siðar fékk ég að vita,að skip- ið hafði verið stöðvað,til þess nð hjarga John^frænda ykkar. Þegar ég næs£ kom allra snöggvast euga a skipið,sa eg það stefna frá mer, Vegna vindstoðunnar ætlaði skip- stjorinn^sennilega_að reyna sð komast ur um annari átt, Ég var að verða til mín vonlaus^um,að mér myndi takast að halda mer uppi,þar til skipið kæmi, Eg hafði ekki lengur matt til þess að synda,svo að ég hylti mér á bakið

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.