Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Side 9
Jfl I 8 3j I
3C. AROAWftTO
— bs —
M U N D U .
( Til fermingardrengs).
Til hemingju, ungi msður5 vinur minn.
Meistsrinn g&ði verndi feril þinn.
Hvsr sem f>ú ferð þitt viðhorf sé í verki
að viðleitni þín sé helguð af hans merki.
Mundu: að æskan é að vere hlóm,
ilmandi, fagurt, hvergi é bví^gróm.
Minningin eins geislahlik é hárum,
hrosandi, ljúf, a þínum manndóms árum.
Mundu: að vinna fyrir þína Þjóð,
þörfin er mörg og sigurvonin góð,
þú, sem att lifið fullt af fögr\jm vonum
framarla stattu þar með landsins sonum.
G. V.
H (I B M U N D I EKKI EffTIR HENNI-
- Dæmisaga. -
Eigingirnin hafði veðjað við hins
eiginleikana.
Hún hafði horft drýgindalega í
kringum sig a hina eiginleikana og
sagt: "Ég er óefað sú ykkar,sem mest
vald hefi yfir mönnun\jm".
En hinir eiginleika.rnir höfðu þá
mótmælt,eg hún þa boðist til að veðja.
"Ágætt",hafði hún sagt. "Þið viljið f>s
ekki- trúa því,að mennirnir séu þrælar
mínir,og en^inn stjórni þeim eins og
ég. Komið Þs með mér og sannfærist".
Og beir fóru um mörg lönd.Eigin-
girnin sýndi félögum sínum sigri hrós-
andi,hvernig mennirnir hylltu hana og
tóku ok hennar á herðpr sér með smjað-
urslegri undirgefni. Hun leit með
fyrirlitningu kringum sig og hrópaði:
TEr nokkur meðal ykkar,sem ekki vill
lúta yfirráðum mínum?"
Þa gekk kona ein fram fyrir hana.
Hún var fátæklege klædd og föl í and-
liti. Hún^har ’lítið harn a handlegg
sér,sem hélt fast um háls hennar, en
tvö heldur stærri hörn héldu í pils
h^nnar. Á hakinu har hún^hrísbagga,sem
hún hafði aflað sér í skóginum.
Hún horfði djarflega é hina vold-
ugu Eigingirni og sagði: "Þótt sllir
aorir lúti þér og hylli^þigj.þé geri
ég beð ekki. í hjarta mínu ríkir sú,
sera er voldugri en þú. Hún getur
neytt þig til þagnar. Þú neyðist til
að lúta henni, Hun getur ráðið niður-
lögum þínum, ef hún vill. - Nafn
hennar er Móðurést".
Þa laut Eigingirnin höfði. "Éy
mundi ekki eftir henni", sagði hun.
Ég hefi tapað veðmélinu. Ég veit að
konan hefir é réttu að standa. Moður-
éstin er sterkari en ég. Hún er
neisti af hinum guðdómlega kærleika
- - hún getur allt Moðurástin
getur hjargað heiminum".
Og Eigingirnin og allir hinir
eiginleikarnir héldu hurt,þögulir
og kyrrlétir.
(Mæðradagurinn var sunnudaginn 22.
maí. Sa dagur hefði vissulega étt
að vera hétíðlegur haldinn um allt
land. Þann dag var vissulega full
éstæða til þess'að iiylla moðurést-
ina. En því miður mun eigingirnin
hafa métt sín víða öllu meira. En
þó svo hafi farið í þetta skipti,
ættum við að hafa það hugfast, að
vona.ndi gefur Guð flestum okkar
tækifæri til þess að hylla móður-
éstina næste mæðradag.
: