Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 16
G E I S L I 60 - X. ÁRGAUöUR SJÁVARÚTVEGUR, Aprílmfnuður héfir eð undanförnu verið góður eflamsnuður, einkum verið góður stein- bítsafli. En að þessu sinni brást hann að miklu leyti, þott sjósokn væri sótt af kappi þann msnuð. Vetrarvertíð þessi varð því í lakara lagi. Afla- magn bátanna á vertíðinni varð sem hér segir: "Jörundur Bjarnason" fékk 349.627 kg. í 62 róðrum. "Sigurður Stefánsson" 273.161 kg, í 51 róðri. "Erigg" fékk 251.17 4 kg. í 51 róðri. í>ess má geta, að í aflamagni og róðra- fjölda eru ekki taldir 2 róðrar hjá "Jörundi" og einn róður hjá hvorum hinna "bátanna, sem landað var á Þing- eyri,- Reynt var að veiða rækju hér í firðinum, en veiði reyndist svo lít- il, að hætt var við hana.- ATVINNA fyrir landverkafólk var tals- verð i aprílmánuð i, einkum við nýtingu aflans.sem þá "barfet á land.En það sem af er maí, hefir hún verið afar litil. - Vinna er nú hafin við byggingu brúarinner yfir Hvestu-vaðal- inn,og eru þar all-margir BÍlddæling- e.r við vinnu, Þa mun vera x ráði, að nokkrir BÍlddælingar fari til^Flat- eyrar eftir hvítasunnuna. - Þá hafa margir hafið sjósókn á trilluhátum o^ þilfarsbátum, Hefir aðallega verið ro- ið með handfæri, en afli verið fremur tregur. SLYSAVARNADEILD KVENNA sýndi hér gam- anleikinn "Alice frænka",eftir Charles George, dagana 20. og 21. apríl. Hlutverk og leik- endur voru: Lyman Winchent: Sæmundur G.ólafsson. Estelle Winchent: Svandís Ásmundsd. Tommy Rotanah: GÍsli Bjarnason. Irene Andrews: Steinunn Sigurmundsd. Jennie: Kristín Eriðriksdóttir. Alice frænka: Dódó jónsdóttir. Grace Sterling: Elín Sigurjónsdóttir. Rósa Stanford: Kristín Pétursdóttir, Jimmie: Valdimar Eriðriksson. Sýningar voru vel sóttar og góður rómur gerður að frammistöðu leikendanna. o ooooooooooooooooooooooooooooooooooo b o o Innilega þakka ég ykkur öllum, o o sem heiðruðuð mig og glödduð o o með gjöfum, heimsóknum og ’ _ o o heillaskeytum á sjötugs af- o o mæli mlnu, 9. maí s.l, . o o Guð blessi ykkur öll* o o o o Guðbjörg Kristjánsdóttir, o o BÍldudal. o o . o ooooooooooocooooooooooooooooooooöooo 0 o o Innilegar hjartans þakkir o o fyrir auð sýnda samúð og hlut- o o tekningu við andlát og útför o o o o INGIBJARGAR JÓSEFSDÓTTUR o o frá HÓli. o ,o o o Guð blesei ykkur öll, o o Guðrún Magnúsdóttir, o o Jósef Jónasson o o og aðrir aðstandendur. o o o 00000000000C0C0000C000000C000000000Q HJÓNABAND. Hinn 16. apríl voru gefin saman í hjónaband hér á Bíldudal, Una Thorberg Elíasdóttir og Garðar JÖrundsson. GEISLI biður þessum vinum sínum Guðs blessunar í framtiðinni. SUNNUDAGASKÓLANUM var slitið 24.apríl# Á anh'að hundrað börn höfðu að staðaldri sctt skólann um veturinn. Börnum þeim,sem höfðu annast upplest- ur í vetur,var Öllum veitt viðurkenn* ing fyrir starf sitt, SKIPAKOMUR. Vegna verkfalls í Reykja* vík,sem stóð nærri 6 vik» ur,voru mjög litlar skipaferðir í apríl,og þær aðeins með farþega. En í maí hafa skipakomur verið miklar, bæði strandferðaskipa og flutninga- skipa með ýmsar vörur. Var farinn að verða. skortur á ýmsum vörutegund- um, jafnvel nokkrum nauð synjavörum. ELUGSAMGÖNGUR féllu niður meðan á verkfallinu stóð, en nú í mai hafa flugferðir verið reglu- legar einu sinni i viku.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.