Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 14

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 14
3S I S L I 58 X. ÁRGANGUR.----r~------- horfinu yfir n6ttina,og sjá svo hvað dagurinn hæri í skauti sínu, íetta varð heldur kaldleg n6tt, Vindur var það mikill,að nokkuð gaf á öðru hvoru. Tveir reru í eínu,en hinir ýmser getgátur. Háldu jafnvel sumir, að^eitthvað hefði orðið okkur að fjör tjóni,t.d. eins og það,að við hefðum ofhlaðið bátinn af síld. Ég vil að lokum geta þess, að lágu fyrir. En eins og gefur að skilja, eftir skamma stund var kominn storm varð lítið um svefn,því að hæði var hvílan^hörð og kuldinn napur. Allir voru kátir og reyndu að skemmta hver öðrum eftir heztu föngum. I>ó var það JÓn,sem mestan þátt átti í því,þvi hann var jafnan hrókur alls fagnaðar. En þrátt fyrir það fannst okkur þessi nótt lengi að liða, En loks rann dag- ur úr dökkvauum. Þegar nokkuð va.r lið- ið af morgninum, sáum við loks til sól- ar, Þá vissum við stefnuna til lands. í áttina þangað vildu þá sumir halda. Þegar við höfðum yfirgefið skipið dag- (Lag eftir Axel Andresson,sem hann ur.^Var þá haldið suður a Breiðafjörð En árangur síldveiðanna varð annar, en ætlast var upphaflega til, því að þessar fáu síldar, sem við höfðum aflað urðu ónýtar. (Skráð eftir^frásögn^Vagns Þor- leifssonar á Álftamýri). Á STARÞRÁ. samdi,þegar hann var 13 ára). inn áður,höfðu nokkur skip verið til grunns af okkur,og var ekki ólíklegt, 8ð við hittum á eítthvert þeirra. En þessar bollaleggingar stóðu nckkra stund,án þess að endanleg ákvörðun væri tekin. Allt í einu heyrum við í þokulúðri. En þegar við fórum betur að hlusta,heyrðum við ekkert. Kemur okkur þá saman um að róa undan vindi, (Ég vil taka það fram,eð þegar hár var komið,va.r hvorki um yfirmenn eða undirgefna að ræða,heldur ræddxom við allir jafnt um úrlausnirnar), HÚ vor- Komdu á minn fund, um við það hetur settir en um nótt- , yndis veit mer stund. ina,að sólin var farin að hlýja okkur. Lat rætast mína dýrstu drauma En svangir og þyrstir vorum við orðn- , .. , djupri svala þrá. ir,- Eftir all langan tíma heyrum við * ormum Þinum eg angri mínu í þokulúðri, Og nú var ekki um Þrái eg fund þinn,ó,fagra mær, fyrir^þig hjarta i barmi slær, þrái eg augu undur tær og lokka skart. Aleinn ág sit hár og sakna þín, sólin þc skíni inn til mín, hreiði út gullið geislalin ég sá það vart. Ég þrái hirtu hrosa þinna og hlíða lilju-mund. mis- heyrn að ræða, Við reyndum að herða. róðurinn. Og hljóðið varð skýrara. Er við höfðum róið talsverðan tíma, erum við komnir i nánd við skipið,sem,var að þeyta þokulúður^sinn, Loks sjáum við dökkna rétt hjá okkur og róum é hann. Og viti menn,' Þegar við leggjum eð skipinu, er það GEIR. Kvað þá við húrrahróp, og varð þarna^heldur en ekki fagnaðarfundur. - Þá var klukkan orðin eítt,daginn eftir að við logðum af stað í síldarleið angurinn, - Þá var gott eð koma niður í hítann,fá nógan mat og fara að sofa, Skipverjár a GEIR höfðu farið að þeyta þokuluðurinn,þegar við hurfum i þokuna,til þess $ö láta okkur vita af skipinu. Þegar þa fór að lengja eftir okkur,kom þeim saman um að hreyfa ekki segl,heldur láta reka.. En þegar enn ílengdist eð við kæmum,fór þeím ekki að verða um sel. Höfðu komið fram s—: — s — : — — ; — : — s — s —; — ; — : — : —: — mun gleyma þá. Guðm.Sveinsson, Hvanneyri. (Lagið við ofanritað ljcð varð hér afar vinsælt um það leyti,sem höf. dvaldi hér við íþróttakennslu,og er það enn, Þar eð þeir eru tals- vert margir, sem ekki eru vissir í ljóðinu, er það hirt hér). G E I S L I, Kemur a.m.k. út 10 ®innúmré ári. Ritstj, Jcn Kr. ísfeld. Útsölum. Kolhrún Mattíasdóttir og Guðmunda Þórhallsdóttir.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.