Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 20

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 20
ii E I S I I 64 X. ÁRGANGUR ATHUGASEMD. í jenúarblaði GEISLA er grein úr bréfi frá Einari Eogasyni. í grein- inni minnist hann á Jón Jonsscn,afa Einnhogs frá Holi og heirra systkina, og bjó sá Jon á Granda. Að sá Jón hefi húið á Uppsölum,þegar Guðmundur Sigurðsson hafi ort sveitarrímu sína, en ekki JÓn,sem kallaður var Döggus, er rétt hjá.Einari. Jcn Döggus var aldrei hóndi,á Uppsölum,og kemur bar ekki til greina. Fað er^missögn, þar sem áður var sagt?- að JÓn afi Einn- hoga hafi húið a Öskubrekku, þe^ar Guðm.Sig.orti sveitarimuna.Vil eg hér greina frá manni,sem var hér í Selár- dal,og hét Jón Jónsson. Kone hans hét Kristín. Hann mun hafa verið vinnu- maður á Neðrahæ. En é^ heyrði minnst a það, að hann hefði húið á Uppsölum 1 eða 2/ev. Jón var hagmæltur og kvaðst á við Hall Þorsteinsson, sem hjó a Holti í EÍfustaðadalcEin vísa Halls er svone: ÞÚ mátt setja þar á hnikk og þar með lægja geðið, Neðrahæjar gildum gikk get ég móti kveðið. Má ráða af vísunni,hvar JÓn hafi bá verið, Ég man það vel,sð foreldrar Sigrúnar,konu Einars Bogasonar,yoru vel kunnug Jcni frá veru hans hér í Selárdal, Jón^fluttist til Tálkna- fjarðar o^ hjó á Eysteinseyri, Þar kynntist eg honum á ferðum mínum með séra Lárusi,þegar hann var að^hús- vitja Þar í firðinum. Heyrði ég að hann var vel^kunnugur í Selárdal.Að vísu heyrði ég tslað^umjað Jon afi Finnhogs hefði húið á Uppsölum,Þe^ar ég á 9.ári kom til Selárdels,man eg fyrst eftir honum. Hann var þá vinnuw maður á HÚsum hjs Árna Ólafssyni,föð- ur Kristófers í Selárdal. Hefi ég heyrt,að hann hafi bá komið frá Öeku- hrekku, Þá ver^fyrir skömmu kcminn að Uppsöliim Nikulás Áshjörnsson, faðir Ingivaldar fræðimenn^ á BÍldudal og þeirra harna. Er ekki ohugsandi, að Jón sá,sem ég hefi minnst á hér að framan,hafi verið á Uppsölum milli þeirra JÓns afa Einnhoga,og Hikulásar JÓn þessi og Kristín áttu Ingveldi fyrir dóttur. HÚn giftist GÍsla Bjarns syni frá Lambeyri,en hsnn fórst með föður sínum í fiskiróðri í Tálkna- fjarðarflóa. Sonur þeirra Kristínar og GÍela er Bjarni M.GÍslason rit- höfundur. Hvað Jcni Döggus viðvíkur, þá var hann vinnumaður á Skeiði hjá Gísla jónssyni, en fór þaðan að Heðrahæ.Þar varð hann vinnumaður, en hafði með sér móður eína,_farlama gamalmenni,Þá hjó á Neðrebæ Arni Arentsson, faðir Jens gullsmiðs ort beirra harna. Árni hjó á méti Jóni Ólafssyni,föður Guð- mundar á Sveinseyri,bess alkunna manns. Æg var hjá Jóni hónda ungharn.Forum við Jón Döggus samhliða að Selárdal, hann sem vinnumaður. Þá var móðir hans dáin. Á Selárdal kvæntist hann. Erá Selardal fluttist hann að Kletti, þar sem hann hyggði upp úr gömlum hæjartóttum. Þar var hann svo nokkur ár, þangað til hann fluttist að Bíldu- daí, Læt ég hér svo staðar numið. Brautarholti, 5. apríl 1955. Samúel Jónsson, VÍSUBOTHAR. Ví suupphafið y sem ætlast var til að botnað yrði, var þannig: Vorið heita gæðagnctt gefur sveitamönnum. Botninn5sém höfundurinn,G.V. lét fylgja,var svona? Þorið teita furðu fljótt flestum hreytir önnum. Þá hefir^eftirfarandi horist frá R. G.,sem sýnir,að hann hefir skilið, að hér var um sléttuhönd að ræða,en því miður var englnn anna.r hotn send- ur,sem væri sléttuhönd, R.G.segir: ... Þorið veitist flestum fljótt, flýgur þreyta í önnum. í önnum þreyte flýgur fljótt, flestum veitist þorið , monnum sveita gæða gnótt gefur heita vorið. Þopið veitist flestum fljótt, flygur þreyta í önnum. Vorið heita o.s.frv. Mönnum sveita gæða gnótt efur heita vorið. önnum þreyta flýgur fljótt, flestum veitist þorið.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.