Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 17

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 17
G E I S L I X. ÁRGANGUR,- 61 SKATTASKRÁ - skrá yfir tekju- og eígnaskatt í Suðurfóerö-alireppi - árið 1955, hefir að undnförnu legið frammi.- Her á eftir verða taldir þeir einsteklingsr, sem í tekju- og eignpskatt, semanlagða, eiga eð greiða yfir kr. 1 000,oo: Pall Ágústsson, kaupmaður .......... kr. 6012,oo Pall Ma^nússon, sjómaður ............ " 3350,oo Högni JÓhannsson, sjómaður ........... " 3335,oo jónas Ásmundsson, fcrstjóri .......... " 2657,oo Sölvi Jonasson, smiður ............. " 2610,oo Hilmar Árnason, sjómaður ............. " 2070,oo Einar Th»Guðmundsson, læknir ....... " 2008,oo Skerpheðinn Gislason, vélgæzliim. ... " 1570,oo Hjelmar Ágústsson, verkstjcri ...... " 1425,oo Hörður Skarphéðinsson, sjomaður .... " 1310,oo Gisli Bjarnason, kennari^............. " 1295,oo júlíus Jónasson, verkstgóri .......... " 1271,oo Sæmundur G.Ólafsson, skolastjóri ... " 1268,oo Hafliði Magnússon, sjomaður .......... " 1230,oo Ingvar Ásgeirsson, sjómaður .......... " 1230,oo Helgi Magnússon, sjcmaður .......... " 1219,oo jón Kr. ísfeld, prestur^.............. " 1136,oo Eriðrik Valdimarsscn, vélgæzlum;" 1117,oo Sverrir Matthíasscn, forstjóri ..... " 1099,oo (Birt án ahyrgðar). AXELS-KEREIN. Axel Andrésson,íbrótta- kennsri frá Reykjavik, kom hingað ennan páskadag. Daginneft- ir fór hann að undirbúa kennslu í kerfum sínum, en næsta dag hófst svo kennslan. For hún fram í Eélagsheim- ilinu. 128 born og un^lingar tóku þátt i kennslunni, Stoð^hún óslitið til^O. epríl. 2. maí hófust sýning- ar á kerfunum, fyrir almenning. Voru sýningar einnig tvo næstu daga. Allar voru sýningar þessar fjölsóttar og luku allir U£p einum romi um það, að um frábæran arangur væri að ræða hjá þessum snjalla íbróttakennara og æsku- iýðsleiðtoga. Eru allir á einu máli um það, að Axel Andrésson gerí sér engu siður far um að hafa góð áhrif á hugsanirj orð og athafnir nemenda sinna en likamsþjálfun, í lok hvarr- ar sýningar var Axel og neraendurnir áka.ft hylltir með lófataki, og að- standendur nemendanna þökkuðu Axel persónulega fyrir kennsluna. Að lok- inni hverri syningu sungu nokkrir nemendanna^ö lög, og vakti það míkla hrifningu áheyrenda,begar sungið var lagíð: Ástarþrá,eftir Axel„(Er ljóð- ið á öðrum stað hér i blaðinu), I lok siðustu sýningarinnar ávarpaði Axel viðstadda,minntist dvalar sinnar her undanfarin ár,en minnti jafnframt á það,hversu brýna nauðsyn bæri til að komið yrði hér sem fyrst íþróttavelli Þá. tók til máls sr.Jón Kr. ísfeld og þakkaði Axel starf hans og dvöl,f.h. íbróttafélags staðarins, nemendanna og aðstandenda þeirra. Afhenti hann slðan Axel bók að gjöf frá íþrótta- félagi Bílddælinga. Axel þa.kkaði,en gat þess eíðen, að væntenlega myndi hann^koma aftur að ári liðnu. Var því ákaft fagnað af ölliim viðstödd- um9 því að hann^ er þér ætíð aufúsu- gestur,- Axel for heðan 7. maí. BADMINTON var talsvert iðkað hér í vetur,eins og áður hefir verið getið hér. Dagana 9,-ll.maí fór fram keppni í badminton, Var keppt í einliðaleik, tvíliðaleik kerla í l.og öðrum flokki, og í parakeppni. Vegna ófyrirsjáanlegra atvika., var ek.ki hægt að keppa til úrslita í öllum þessum greinum, og v'erða því engin úrslit eögð hér að þessu sinni. - Þess skal getið,að iþrótt þessi er bæði holl og skemmti- leg og ættu sem flestir að tata. þátt i henni. STJÓRN íþróttafélags Bílddælinga skip ~~nú: GÍsli Bjarnason,formaður, Jonas Ásmunds.gjaldk.,Friðrik Valdi-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.