Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Síða 22

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Síða 22
G E I S L I 66 x. JLrgaiígur A M T í N I N G U R. H~yaða orð vantar? (Her koma nokkur vers úr Bi'blíunni. Sleppt er orði eða orðum, sem þú átt að finna. Til þess að þú getir fundið,hvort lausn þín er rétt,er ritningarstaðurinn gefinn), 1. í upphafi skapaði Guð ...... og jörð. I.Mcseb.1,1. 2. Og þú ska.lt ekki hera .......... gegn náunga þínum.Y,Mose'b.5,2c. 3. En Drottinn umhunar hverjum manni ........ hans og trúfesti, I.Samú- elsh. 26,23. 4. Drottinn gaf og Drottinn ...» lofað veri .... Drottins. Johshók l^l13. 5. Himnarnir segja frá Guðs .... og festingin kunngjörir ...... hans handa. sálm.19,2. 6» Brakaðan........ hrýtur hann ekkl sundur, og dapran hörkveik ....... hann ekki. Jesaja 42,3. 7. En a þeim dögum kemur ........ skírari fram og prédikar í óhygðum júdeu og segir: Gjörið ........þvi að er nálægt, Matt.3,1-2. 8. Sælir eru munu Guð sja,Matt„5,8, . ,því að þeir SVÖR við "já eða nei" í síðasta hlaði: 1. Já, á Eiðum. 2. Nei, 1951. 3. Neio 4. Já, 5. Já, úti í Verdölum. 6. Nei, Ejallfoss er í ánni Dynjandi. 7. Já, karfinn. 8. Nei, Bakka í Svarfaðardal. 9. Nei, annexía frá Brjénslæk. 10. Já, en lagklaufir vantar, 11. Nei, Volga í Rússlandi, 12. Já0 13. Ja. Það er tákn þess, hve fúsir þeir sáu til að úthella hlóði sínu fyrir Krist. 14. Já, talsverður í f jöllum Mið-Afriku. 15. Nei,Agulhashöfði er örlitið sunnar. 16. Japsaltvatn er þéttara o^ veitir því sundmanninum meiri motstöðu. 17. Já, um aldamótin. 18. Já, í Eeitsdal. 19. Já. 20. Já. Láréttar skýringar: 1, litla,- 4, á fæti,- 5, dýramál,- 6. drykkur,- 8. sær,- 11. málsparturinn,- 15. ::''‘'.77. rnarefni, - 17.þegar í staðp- 18. tveir hljóðar eins,- 8 190ull,-21,helju, 22.veru,- 24. Guð,- 26,hræðslu, - 27„skófla, - 29. tvöfaldur sérhljóði,- 30. keyr, - 31. innvinna sér, Þessi krossgáta er fremur létt, svo að þú ættir ekki að neita þér um að ráða. hana. Eyrir þá,sem ekki eru vanir að ráða krossgátur, skal það tekíð frairr, að t.d.Í8 lárett er ÁÁ,en t3d,16 lóðrétt er LÖÐRANA. Þannig er reynt að Lóðréttar skýringar: 1. gras,- 2. er leyfilegt,- 3, ræktarlandið,- 5. fisk- veiðislóðir,- 7.^flík,- 8. vellíðan,- 9.fljótsendi,- 10. hreinsa,- 12. spil,- 13. fá,- 14,staður, þar sem unnin^ eru verðmæti úr jörðu,- 16.^ hlásturshljóð- færin (þf.),- 2o. fæddi, - 22. þramm, - 23. gauragang- ur,- 25. þrír sérhljóðar,- 28. úrgangur, 3o. verkfæri (þf.). finna eitt orð,sem hæfi við skýringarnar. - Það þarf oft talsverða umhugsun til þess að finna retta orðið. Það er gott að fletta upp i orðahókumj én það mun t.d, vera til orðahok yfir krossgatuorð.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.