Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 15
G E I S L I
59
X. ÁRGANGUR
E R t T T I R_(JR HEIMAHÖGUM.
(Eré páskum til 26. maí).
INGIBJÖRG JÖSEESDÓTTIR frá Holi í Bakkadal, lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík
5. maí, eftir erfiða sjúkdcmslegu og langvarandi
veikindi. j Ingihjörg var fædd 20#/júní 1934 að Granda í Bakkadal, dóttir
hjónanna Josefs Jónassonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Hún ólst upp á Granda
hjá foreldrum sínum^allt fram undir fermingu, en fór þá til ömmu sinnar
Ingih^argar Magnúsdóttur og dætra hennar í Reykjavík, og hjá þeim dvaldi
hún síðan öðru hvoru, milli þess sem hún var á heimili foreldra sinna.
SÍðustu ár ævinnar var hún heilsutæp, og átti því við erfiðleika að etja.
Var mikið gert til bess að hún fengi hót meina sinna,m.a. var farið með
hana til Danmerkur. En allt kom fyrir ekki. A síðasta ári fór hún alvar-
lega að kenna þess sjúkdóms, sem varð að lokum hanamein hennar.
Við fysrtu kynni var Ingihjörg dul og fremur fáskiptin, en við
nánari kynni varð Það ljóst, að hún var vel gefin, góð og göfug, og elsk-
aði allt fagurt og gott. Við kynningu varð viðmót hennar hlítt og hjart.
Hún var afar söngelsk, hafði fallega söngrödd^og^svo gott söngeyra, að
þegar hún var langt innan við fermingu, lák hún ótrúlega vel.a orgel,tví-
hent, án þess að kunna nótnalestur, - Auk bess að vera mannvinur, var hún
mikill dýravinur.- HÚn va.r nokkrum sinnum starfandi hjá öðrum en ástvinum
sínum, og þótti hún leysa verk sín^af hendi með fráhærri vandvirkni og
trúmennsku.- Hún var trúuð, þótt hún leti ekki mikið e því hera, Hún ott-
aðist ekki dauðann, því að hún var sannfærð um, að kærleikur Krists vakti
yfir henni. - Hún var hjartahrein og góð stúlka.
Ingihjörg var jarðsett í Selárdal 18. maí.
• n Matt, 5,8.
4t444tt444444t444t4t44t4tt4444444t444444t444*444t444t44t444444tt4444444444
TEBRÁTTA. Frá páskum og fram í fyrstu LANDBÚNABUR. Eins og getið hefir ver-
viku maí var hréytilegt ið, fór gróður illa í
veður. Sem dæmi um það má nefna, að kuldakastinu, svo að hændum og öðr-
12.aprxl v.ar hvassviðri frá því rett um, sem eiga fé, varð það til mik-
fyrir hádegi,en lygndi um kvöldið; 13.ils óhagræðis. Snemma í maí hyrjaði
var stillt veður; Í4,var rok og rign- yfirleitt sauðhurður hér 1 kauptún-
ing; 15. var hlítt og fagurt veður; inu, en í sveitunum ekki fyrr en eft-
16.var stormur og rigning; sumardag- ir miðjan mánuðinn. Ve^na gróður-
inn fyrsta var hlítt og fagurt veður, leysis, varð að gefa fe fulla gjöf,
en 2 dögum síðar var snjókoma. í svo að mjög gekk á heyhyrgðir, þar
hyrjun mai hrá til norð anáttar,fyrst eð veturinn hafði auk þess verið
með nokkurri úrkomu. Þegar kom fram gjafafrekur, og heyhyrgðir því ekki
í aðra viku maí, hófst kuldakefli.Var miklar. Nú er sauðhurði.lokið hér í
yfirleitt ..hjartviðri, en frost um kauptúninu, og þrátt fýrir erfið-
nætur. Kuldakafli þessi stóð allt leika gróðurleysisins, virðist hann
fram til 20.maí, en þá hrá til hæg- ha.fa gen^ið vel, Hefir fé nú verið
látrar SV-áttar, SÍðan hefir verið sleppt her í kauptúninu,- Farið er
hlýviðri, "hæg og hreytileg áttj' eins nú að hera á túnhletti og láta niður
og útvarpið orðar það. - Nokkur gróð- i garðaphæði hár o^ i svei tunum, þar
ur var hyrjaður að vakna, begar yfir eð menn vona,að hlyindi þau,sem loks
skall kuldakaflinn. Hvarf þá gróður- eru komin, muni^haldast, og sumarið
inn svo að segja með öllu. En nú er loks komið,- Tre eru hyrjuð að laufg-
aftur farinn að koma dálítill gróð- est og vart hefir orðið við útsprungna
ur,einkum á túnhlettum,- tunfifla,þer sem skjol er gott.