Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Blaðsíða 10
G E I S L I 54 X. JLrganguh, ■ í OTRARDAL , Slltur úr oprenteðri sögu eftir UKNAR), (Frh.). Guðhjorg sst kyrr og stsrði tsrvotum augum til dyranna,sem móðir hennar lokaði lauslege á eftir sér. jÞegar hún hefði setið bannig^hreyf- ingarlsus andartek,reis hún á fætur, en um leið kom þung stuns af vörum hennar. HÚn þerraði sv4 augun með litfögrum klútfsem hún hafði horið um höfuð sér í kirkjunni, Léttur roði hafði stigið í kinnar hennar,sem fór einkar vel við ljóst yfirhragðið. Allt í einu kom faðir hennar fram úr herhergi sinu. "Svo þú ert hér,snót mín",sagði hann höstum rómi,þegar hann kom auga á dóttur síne. Hann virtist ekki vænta svars,en ætla eð halda. afram til dyra. Skyndilega nam hann staðar,horfði á dóttur sina og sagði hranalegaí "Á- sakar þú einnig föður þinn?" Hun svaraði ekki,en leit niður fyrir fætur pér. Það varð andarta.ks þögn. Hrukkótt andlit prestsins varð mildara,þegar hann lagði skjálfandi hönd sína. a öxl stúlkunnar og sagði; "Það er von að þér vakni viðkvæmni i brjósti,dóttir góð. En gæt þú þesB, að sú tilfinning snúist eigi í hatur eðe hefndarhug* Faðir binn hefir ætíð verið vanmegnugur Drottins þjónn,og veröldin hefir notfært sér það ^og snúist gegn mér. En nú er^mínu ófull- komna verki senn lokið - ójá, hó að mennirnir fyrirgefi mér ekki ófull- komleika rainn,mun Guð gera það a hin- um mikla degi dómsins. Minnstu þess, harn mitt,að faðir þinn hefir háð haráttu við höl og mæðu,en hugaðist aldrei, Mér daprast^nú sjónin meir og meir,og það er mér sannarlega £ung- hært,þó að það sé æði margt,sem eg óska, að ég hefði aldrei séð meðal mannanna. A-hum,ójá. Herrann styrki þig,harnið mitt". Hann tók hönd slna af öxl hennar,hikaði,en gekk svo aft- ur inn í herhergi sitt. Lóttir hens 3eit é eftir honum. Hún stóð um stund kyrr í sömu sporum. Alvara skein úr andliti hennar, sem gerði hana fullorðinslegri. A3.lt í einu gekk hún hægt í fótspor föðup síns. Hún nam staðar við dyrner, en opnaði þær síðan og gekk hljóðlega inn, Paðir hennar sat á rúmi sínu. Hárkolluna hpfði hann tekið af sér og^lagt hane við hlið sér á rúmið,en grúfði endlitið í höndum sér. Guðhjörg gekk til hrns. Hún staðnæmdist frammi fyrir honum og sagði mjúkri röddu: "Eaðir,það amar eitthvað að yður?" Hann leit upp og svaraði hryssings legas "Kemur það nokkrum við? Hví ert þú hingað komin?" "Ég - ég hið um fyrirgefningu yð- ar,faðir. Ég har þungan hug til yðar - en ég veit,að það var ekki rétt". "Setztu hér við hlið mér"., HÚn settist við hlið hans á rúmið, en leit um leið á hann með óttahland- inni meðaumkun. Hún fann að eitthvað ó vænt var í aðsigi. Svona haíði hún ekki fyrr séð föður sinn. Henni virt- ist hann eklilegri en áður,en svipur hans,sem venjulege var mótaður af harðneskjulegxm dráttum þess yfir- hoðara, sem krefst skilyrð i slausrar hlýðni og undirgefni,var nú mildari, allt að því hlíður. Hann ræskti sig. "A-hum. Hafðu þö.kk fyrir það að koma hingað inn til mín, Ég þarfnaðist þess,að ein- hver kæmi til mín á þessari stundu. ójá,jóladagurinn er í dag. Og ég hefi átt að hera vitni um hlessun þá, sem mannkyninu hlotnaðist við fæðingu frelsara síns. En hlutverk mitt reyndist mér um megn, Ég veit, að söfnuðurinn muni ekki eiga. neitt mér til afhötunar. En Kristur Drott- inn mun fyrirgefa mér. Þótt Otrar- dalssöfnu^ur hafi ekki hingað til att neina ástúð^til handa mér,hefir Kristur gefið mér hana í þeim mun ríkara mæli,- Ojá,hlusta þú á mig stutta^stund,dóttir góð,á meðan við fáum hér næðis að njota. Ég hefi verið kaldur og strangur,allt frá því,er þú fyrst minnist mín. En þótt þu senn gengir inn í fylkingu full- veðja kvenna,er ævi þín of stutt til þess að þú munir mín ár,hvað eðlilegt er,þar sem ég er þinn faðir.-Ég átti goða foreldra. En þegar þeirra missti við,hafði mér verið hreut sú húin að gerast hoðandi Guðs orðs - -". Framhald.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.